Erlent

Fellibylur gengur yfir Japan

Fellibylurinn Tokage gekk yfir Okinawa í Japan í morgun með úrhellisrigningu og kraftmiklum vindhviðum, allt að 48 metrum á sekúndu. Sex slösuðust í Okinawa en Tokage stefnir nú hraðbyri á meginland Japans. Þrjú hundruð flugferðir hafa verið felldar niður sem og ferjusiglingar.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×