Erlent

Fimm Palestínumenn drepnir

Ísraelskar hersveitir skutu fimm palestínska hryðjuverkamenn til bana í morgun. Tveir þeirra voru Hamas-liðar sem tekist hafði að komast yfir mörk Gasa-strandarinnar og yfir til Ísraels. Tveir skæruliðar til viðbótar voru drepnir þar sem þeir reyndu að fela sprengju nærri landnemabyggð gyðinga á Gasa. Palestínskur byssumaður féll í skotbardaga við ísraelska hermenn nærri annarri landnemabyggð.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×