Erlent

Karzai byrjar vel

Nú hafa 5% atkvæða í forsetakosningunum í Afganistan verið talin, og hefur Hamid Karzai, bráðabirgðaforseti landsins, fengið 67% þeirra. Búist er við að það taki nokkra daga að ljúka talningunni. Góð kjörsókn var í þessum fyrstu frjálsu þingkosningum í landinu.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×