Erlent

Vildi frægð og frama

Morðingi bítilsins Johns Lennon segist hafa ráðið honum bana til þess að stela frægð hans. Mark Chapman segist hafa orðið merkilegri meðaljón eftir morðið heldur en fyrir það og það hafi verið hans eina hvatning fyrir aðgerðinni. Hann segist hafa vonast til þess að frægð Lennons myndi færast yfir á hann við morðið og hann hafi meira að segja haft í huga að myrða fleira frægt fólk, til þess að öðlast enn frekari athygli.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×