Erlent

Enn jafnir

Fylgi bandarísku forsetaframbjóðendanna er hnífjafnt samkvæmt nýjustu könnunum. Þeir George Bush og John Kerry háðu þriðju og síðustu kappræður í fyrradag og var þar hart tekist á um innanríkis- og velferðarmál. Þeir halda nú áfram kosningabaráttu sinni en kappræðurnar voru síðasta tækifæri þeirra til að tala fyrir framan sjónvarpsáhorfendur fyrir kosningarnar sem verða 2. nóvember.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×