Erlent

Sjö fórust í Kanada

Flutningavél með sjö manna áhöfn fórst í Halifax í Nova Scotia í morgun. Vélin hrapaði skömmu eftir flugtak og hafnaði í skóglendi skammt frá borginni þar sem kviknaði í henni. Vélin var skráð í Ghana en talsmaður flugfélagsins segir enn of snemmt að segja til um orsök slyssins.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×