Erlent

Norsk stúlka lést af ofneyslu

Íbúar í Bergen í Noregi eru slegnir vegna fréttar um að þrettán ára stúlka hafi látist vegna ofneyslu lyfja sem hún og vinkona hennar komust yfir hjá fíkniefnasölum um helgina. Lyfin voru í töfluformi og tóku stúlkurnar ótæpilega inn af þeim með þessum hörmulegu afleiðingum. Foreldrar spyrja sig hvernig óprúttnir eiturlyfjasalar geti náð slíku valdi á börnum þeirra.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×