Erlent

Geislavirkni minnkar

Norðurskautssvæðið og viðkvæm lífkerfi þess eru enn í mikilli hættu vegna geislavirkni, ekki síst vegna þess að ástand kjarnorkuvopna fyrrum Sovétríkjanna fer sífellt versnandi með aldri, og hið sama gildir um kjarnorkuver í Norðvestur-Rússlandi. Mun lengri tíma tekur að draga úr geislavirkni á Norðurskautinu en annars staðar í heiminum vegna þess að gróður túndrunnar, mosar, sveppir og grös, tekur í sig mun meiri geislun en aðrar plöntur.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×