Erlent

Tyrkirnir 10 komnir heim

Tíu tyrkneskir gíslar, sem var sleppt á sunnudag, komu til Bagdad í morgun, frjálsir ferða sinna. Þeir vinna hjá tyrknesku byggingafyrirtæki í írak, sem ætlar að halda starfssemi sinni áfram þrátt fyrir mannránin. Gíslarnir voru vel á sig komnir við komuna til Bagdad.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×