Erlent

Búnaður til kjarnavopna hvarf

Búnaður og hráefni sem hægt hefði verið að nota til að smíða kjarnorkuvopn, hafa horfið í Írak eftir árás bandamanna á landið í fyrra, samkvæmt upplýsingum frá fulltrúum Sameinuðu Þjóðanna. Heilu byggirnar, sem hýstu búnaðinn, eru horfnar án þess að það hafi verið tilkynnt til samtakanna.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×