Erlent

2 afhöfðaðir í Írak

Skæruliðar í Írak hafa afhöfðað Tyrkneskan samningamann og írakskan túlk hans, samkvæmt fréttum frá Al-Jazeera sjónvarpsstöðinni. Að sögn skæruliðanna var verið að refsa mönnunum fyrir að starfa með Bandaríkjamönnum í Írak. Samtökin Ansar al-Sunna hafa lýst ábyrgð á morðinu, en þau hafa áður lýst ábyrgð á ráni og morðum á 12 mönnum frá Nepal, þrem Kúrdum og einum Íraka.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×