Erlent

Fraktskip haldlagt í Sádi-Arabíu

Yfirvöld í Sádi-Arabíu hafa lagt hald á fraktskip sem flutti meira en fimm hundruð riffla og skotfæri til Súdan frá Jemen. Skipið kom inn í landhelgi Sádi-Arabíu fyrir síðustu helgi og var þá stöðvað. Sádar fylgjast vel með skipaumferð frá Jemen þar sem al-Kaída liðar eiga sér bækistöðvar.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×