Erlent

Ummæli Bush standast ekki

Í morgun voru tveir breskir hermenn drepnir af skæruliðum í Írak. Þar með hafa 25 Breskir hermenn látið lífið í bardögum í Írak og þar af 17 síðan George Bush lýsti því yfir í maí 2003 að átökum í landinu væri að mestu lokið. Yfir 900 Bandarískir hermenn hafa látið lífið síðan Bush lét ummælin falla og 67 hermenn annarra landa en Bretlands og Bandaríkjanna.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×