Argentínumenn unnu gullið 28. ágúst 2004 00:01 Carlos Tevez skoraði eina mark úrslitaleiksins í knattspyrnu karla á Ólympíuleikunum í Aþenu og tryggði Argentínumenn sitt fyrsta knattspyrnugull í sögu knattspyrnukeppninnar á Ólympíuleikunum og fyrstu gullverðlaun þjóðarinnar í 52 ár. Argentínumenn unnu nágranna sína í Pargvæ í úrslitaleiknum en þetta voru fyrstu verðlaun Paragvæa á mótinu en Argentína hafði lent í öðru sæti á leikunum 1928 og 1996. Þetta var ekki í fyrsta sinn sem Tevez reynist gulls ígildi fyrir argentínska liðið sem vann alla sex leiki sína með markatölunni, 17-0. Tevez skoraði átta af þessum 17 mörkum liðsins og varð langmarkahæsti maður leikanna skoraði þremur mörkum meira en Jose Cardozo hjá Paragvæ sem kom næstur með 5 mörk. Tevez er aðeins tvítugur að aldri, leikur með Boca Juniors og hefur margoft verið líkt við hin eina og sanna Maradona en vonandi þó bara vegna frammistöðunnar inn á vellinum. Ítalía vann bronsið eftir 1-0 sigur á Írak í leiknum um 3. sætið. Íslenski boltinn Íslenski körfuboltinn Mest lesið Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Fótbolti Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi Enski boltinn Grindavík sækir besta leikmann Hamars/Þórs Körfubolti „Ég er svo pirruð, ég er svo pirruð“ Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitaleikur Sambandsdeildarinnar Sport Fimm íslensk gullverðlaun í hús á fyrsta degi Smáþjóðaleikanna Sport Viktor Gísli og Wisla Plock með yfirhöndina í úrslitaeinvíginu Handbolti Nýr sex ára samningur hjá Lamine Yamal Fótbolti Jón Þór dæmdur í leikbann og þjálfari Árbæjar fékk fjóra leiki Fótbolti „Án Meistaradeildarinnar þurfum við ekki stóran leikmannahóp“ Enski boltinn Fleiri fréttir Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Dagskráin í dag: Úrslitaleikur Sambandsdeildarinnar Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi Grindavík sækir besta leikmann Hamars/Þórs „Ég er svo pirruð, ég er svo pirruð“ Fimm íslensk gullverðlaun í hús á fyrsta degi Smáþjóðaleikanna Nýr sex ára samningur hjá Lamine Yamal Viktor Gísli og Wisla Plock með yfirhöndina í úrslitaeinvíginu Rússar áfram útilokaðir frá Ólympíuleikunum Jón Þór dæmdur í leikbann og þjálfari Árbæjar fékk fjóra leiki Dani Rodriguez búin að semja við Njarðvík Bestu kaupin, nýyrði í boltanum og hver verður markakóngur? „Án Meistaradeildarinnar þurfum við ekki stóran leikmannahóp“ Missti markmannsstöðuna og hætti með landsliðinu Sævar Atli orðinn leikmaður Brann Þróttur geti klárlega landað titlinum: „Mér finnst þetta stórkostlegt lið“ Júlíus meiddur og Tómas tekinn inn í landsliðshópinn Ásakaður um að lemja leikmenn í unglingaliði Roma Daníel Guðni tekur við karlaliði Keflavíkur Hannes fær Íslandsmeistara til Austurríkis Forstjóri Liverpool þakkar stuðningsmönnum sem hjálpuðu hver öðrum Hreifst af Stíg: „Finnst þarna komið þetta Víkings-element“ Niðurbrotinn Klopp í sjokki Búinn að kaupa hús og lögfræðingarnir lentir í Napoli Náfrændurnir bestir en Thunder þarf bara einn sigur enn Þeir bestu (4. sæti): Sigurvegarinn Sótt að Sævari Atla á flugvellinum í Bergen Sara sátt við að hafa kvatt landsliðið: „Hélt allt of mörgum boltum á lofti“ Vann ofurhlaup með barn á brjósti Ronaldo segir þessum kafla lokið Sjá meira
Carlos Tevez skoraði eina mark úrslitaleiksins í knattspyrnu karla á Ólympíuleikunum í Aþenu og tryggði Argentínumenn sitt fyrsta knattspyrnugull í sögu knattspyrnukeppninnar á Ólympíuleikunum og fyrstu gullverðlaun þjóðarinnar í 52 ár. Argentínumenn unnu nágranna sína í Pargvæ í úrslitaleiknum en þetta voru fyrstu verðlaun Paragvæa á mótinu en Argentína hafði lent í öðru sæti á leikunum 1928 og 1996. Þetta var ekki í fyrsta sinn sem Tevez reynist gulls ígildi fyrir argentínska liðið sem vann alla sex leiki sína með markatölunni, 17-0. Tevez skoraði átta af þessum 17 mörkum liðsins og varð langmarkahæsti maður leikanna skoraði þremur mörkum meira en Jose Cardozo hjá Paragvæ sem kom næstur með 5 mörk. Tevez er aðeins tvítugur að aldri, leikur með Boca Juniors og hefur margoft verið líkt við hin eina og sanna Maradona en vonandi þó bara vegna frammistöðunnar inn á vellinum. Ítalía vann bronsið eftir 1-0 sigur á Írak í leiknum um 3. sætið.
Íslenski boltinn Íslenski körfuboltinn Mest lesið Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Fótbolti Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi Enski boltinn Grindavík sækir besta leikmann Hamars/Þórs Körfubolti „Ég er svo pirruð, ég er svo pirruð“ Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitaleikur Sambandsdeildarinnar Sport Fimm íslensk gullverðlaun í hús á fyrsta degi Smáþjóðaleikanna Sport Viktor Gísli og Wisla Plock með yfirhöndina í úrslitaeinvíginu Handbolti Nýr sex ára samningur hjá Lamine Yamal Fótbolti Jón Þór dæmdur í leikbann og þjálfari Árbæjar fékk fjóra leiki Fótbolti „Án Meistaradeildarinnar þurfum við ekki stóran leikmannahóp“ Enski boltinn Fleiri fréttir Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Dagskráin í dag: Úrslitaleikur Sambandsdeildarinnar Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi Grindavík sækir besta leikmann Hamars/Þórs „Ég er svo pirruð, ég er svo pirruð“ Fimm íslensk gullverðlaun í hús á fyrsta degi Smáþjóðaleikanna Nýr sex ára samningur hjá Lamine Yamal Viktor Gísli og Wisla Plock með yfirhöndina í úrslitaeinvíginu Rússar áfram útilokaðir frá Ólympíuleikunum Jón Þór dæmdur í leikbann og þjálfari Árbæjar fékk fjóra leiki Dani Rodriguez búin að semja við Njarðvík Bestu kaupin, nýyrði í boltanum og hver verður markakóngur? „Án Meistaradeildarinnar þurfum við ekki stóran leikmannahóp“ Missti markmannsstöðuna og hætti með landsliðinu Sævar Atli orðinn leikmaður Brann Þróttur geti klárlega landað titlinum: „Mér finnst þetta stórkostlegt lið“ Júlíus meiddur og Tómas tekinn inn í landsliðshópinn Ásakaður um að lemja leikmenn í unglingaliði Roma Daníel Guðni tekur við karlaliði Keflavíkur Hannes fær Íslandsmeistara til Austurríkis Forstjóri Liverpool þakkar stuðningsmönnum sem hjálpuðu hver öðrum Hreifst af Stíg: „Finnst þarna komið þetta Víkings-element“ Niðurbrotinn Klopp í sjokki Búinn að kaupa hús og lögfræðingarnir lentir í Napoli Náfrændurnir bestir en Thunder þarf bara einn sigur enn Þeir bestu (4. sæti): Sigurvegarinn Sótt að Sævari Atla á flugvellinum í Bergen Sara sátt við að hafa kvatt landsliðið: „Hélt allt of mörgum boltum á lofti“ Vann ofurhlaup með barn á brjósti Ronaldo segir þessum kafla lokið Sjá meira