Menning

Vinnuvikan í góðu lagi

Styttri vinnuvika og lengra sumarfrí er ekki lengur efst á óskalista dansks launafólks að því er fram kemur í Politiken og eru úrslit skoðanakönnunar. Flestir þeirra sem þátt tóku voru sáttir við sína 37 stunda vinnuviku og sex vikna sumarfrí. Aftur á móti voru flestir á því að fæðingarorlofið sem er 24 vikur væri of stutt og vildu lengja það í ár.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×