Bati Helga kraftaverki líkastur 28. júlí 2004 00:01 Bati Helga Einars Harðarsonar, sem gekkst undir hjarta- og nýrnaígræðslu í síðasta mánuði, þykir ganga kraftaverki næst. Aðeins sex vikum eftir aðgerðina segist hann vera að springa úr krafti. Fréttastofan hitti hann að máli þegar hann kom til landsins í dag. Fjölmenni tók á móti Helga þegar hann lenti um hádegið. Það er aðeins einn og hálfur mánuður síðan skipt var um hjarta og nýru í honum, og reiknað með að hann þyrfti að vera mun lengur á sjúkrahúsi í Svíþjóð. Jafnvel læknum hans þykir batinn ganga kraftaverki næst. Helgi segir mesta muninn vera þann að nú slái hjartað 70 slögum í hvíld en ekki 100. Með hverjum degi finni hann minna til. Upphaf veikinda Helga má rekja til þess, að þegar hann var aðeins 15 ára gamall fékk hann vírus í hjartað. Hann var annar Íslendingurinn til að fá grætt í sig hjarta árið 1989. Fljótlega eftir aðgerðina kom leki að hjartaloku og hefur heilsu Helga farið ört hrakandi síðan. Hann hefur beðið lengi eftir nýju hjarta. Móðir Helga líkir bata hans við kraftaverk. Hún hafi búist við því að þurfa að vera erlendis í hálft ár en þetta hafi einungis tekið sex vikur, og tíminn hafi verið fljótur að líða. Fréttir Innlent Mest lesið Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Innlent Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Erlent Fleiri fréttir Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Sjá meira
Bati Helga Einars Harðarsonar, sem gekkst undir hjarta- og nýrnaígræðslu í síðasta mánuði, þykir ganga kraftaverki næst. Aðeins sex vikum eftir aðgerðina segist hann vera að springa úr krafti. Fréttastofan hitti hann að máli þegar hann kom til landsins í dag. Fjölmenni tók á móti Helga þegar hann lenti um hádegið. Það er aðeins einn og hálfur mánuður síðan skipt var um hjarta og nýru í honum, og reiknað með að hann þyrfti að vera mun lengur á sjúkrahúsi í Svíþjóð. Jafnvel læknum hans þykir batinn ganga kraftaverki næst. Helgi segir mesta muninn vera þann að nú slái hjartað 70 slögum í hvíld en ekki 100. Með hverjum degi finni hann minna til. Upphaf veikinda Helga má rekja til þess, að þegar hann var aðeins 15 ára gamall fékk hann vírus í hjartað. Hann var annar Íslendingurinn til að fá grætt í sig hjarta árið 1989. Fljótlega eftir aðgerðina kom leki að hjartaloku og hefur heilsu Helga farið ört hrakandi síðan. Hann hefur beðið lengi eftir nýju hjarta. Móðir Helga líkir bata hans við kraftaverk. Hún hafi búist við því að þurfa að vera erlendis í hálft ár en þetta hafi einungis tekið sex vikur, og tíminn hafi verið fljótur að líða.
Fréttir Innlent Mest lesið Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Innlent Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Erlent Fleiri fréttir Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Sjá meira