Herferð gegn nauðgunum 27. júlí 2004 00:01 V-dagssamtökin hafa hafið herferð gegn nauðgunum fyrir verslunarmannahelgina. Í tilkynningu frá samtökunum segir að herferðin eigi að beina þeim skilaboðunum til stráka að þeir þurfi að vera vissir um að samþykki til kynlífs sé til staðar því kynlíf án samþykkis sé alltaf nauðgun. Slagorðin eru aðallega tvö „Sumir eiga bara séns í dauðar stelpur“ og „Vertu maður - virtu merkin“. Notuð eru umferðarmerki eins og biðskyldumerkið og stöðvunarskylduna á táknrænan hátt í herferðinni. Skilaboðin frá stelpunum eru jafn skýr og auðskiljanleg og umferðamerkin og það á að vera jafn auðvelt að virða þau, að því er segir í tilkynningunni. Þetta er í þriðja skiptið sem V-dagurinn hefur herferð gegn nauðgunum fyrir verslunarmannahelgi. Þær hafa alltaf beinst að gerendum þar sem mikilvægast er að þeir taki skilaboðin til sín. Herferðin er unnin í samstarfi við auglýsingastofuna Hvíta Húsið og munu auglýsingarnar birtast í fjölmiðlum og á strætóskýlum borgarinnar næstu daga. Styrktaraðilar herferðinnar eru Landsbankinn og Actavis. V-dagurinn eru alþjóðleg samtök gegn ofbeldi á konum sem stofnuð voru árið 1998 af Eve Ensler, höfundi Píkusaga. Samtökin taka fyrir mismunandi baráttumál í hverju landi fyrir sig. V-dagssamtökin voru stofnuð hér á landi árið 2002 og var áhersla strax lögð á baráttu gegn nauðgunum og þá sérstaklega þar sem vinir og kunningjar eru gerendur. Myndin er frá útihátíðinni Uxa á Kirkjubæjarklaustri árið 1995. Þeir sem eru á myndinni tengjast ekki efni fréttarinnar. Fréttir Innlent Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Útsending komin í lag Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Fleiri fréttir Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Sjá meira
V-dagssamtökin hafa hafið herferð gegn nauðgunum fyrir verslunarmannahelgina. Í tilkynningu frá samtökunum segir að herferðin eigi að beina þeim skilaboðunum til stráka að þeir þurfi að vera vissir um að samþykki til kynlífs sé til staðar því kynlíf án samþykkis sé alltaf nauðgun. Slagorðin eru aðallega tvö „Sumir eiga bara séns í dauðar stelpur“ og „Vertu maður - virtu merkin“. Notuð eru umferðarmerki eins og biðskyldumerkið og stöðvunarskylduna á táknrænan hátt í herferðinni. Skilaboðin frá stelpunum eru jafn skýr og auðskiljanleg og umferðamerkin og það á að vera jafn auðvelt að virða þau, að því er segir í tilkynningunni. Þetta er í þriðja skiptið sem V-dagurinn hefur herferð gegn nauðgunum fyrir verslunarmannahelgi. Þær hafa alltaf beinst að gerendum þar sem mikilvægast er að þeir taki skilaboðin til sín. Herferðin er unnin í samstarfi við auglýsingastofuna Hvíta Húsið og munu auglýsingarnar birtast í fjölmiðlum og á strætóskýlum borgarinnar næstu daga. Styrktaraðilar herferðinnar eru Landsbankinn og Actavis. V-dagurinn eru alþjóðleg samtök gegn ofbeldi á konum sem stofnuð voru árið 1998 af Eve Ensler, höfundi Píkusaga. Samtökin taka fyrir mismunandi baráttumál í hverju landi fyrir sig. V-dagssamtökin voru stofnuð hér á landi árið 2002 og var áhersla strax lögð á baráttu gegn nauðgunum og þá sérstaklega þar sem vinir og kunningjar eru gerendur. Myndin er frá útihátíðinni Uxa á Kirkjubæjarklaustri árið 1995. Þeir sem eru á myndinni tengjast ekki efni fréttarinnar.
Fréttir Innlent Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Útsending komin í lag Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Fleiri fréttir Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Sjá meira