Innlent

Met í löndun uppsjávarfisks

Hundrað þúsundasta kolmunnatonninu í ár var landað hjá verksmiðju Síldarvinnslunnar á Seyðisfirði í nótt og hefur þá alls verið landað 158 þúsund tonnum af uppsjávarfiski til verksmiðjunnar frá áramótum. Það er algjört met til þessa. Kolmunninn, sem landað var í nótt, kom úr Áskeli EA.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×