Samtök um frelsun Fischers stofnuð 26. júlí 2004 00:01 Íslendingar vinna að stofnun alþjóðlegrar hreyfingar um frelsun Bobbys Fischers. Hrafn Jökulsson, einn forsvarsmannanna, segir að fyrst hægt hafi verið að stofna hreyfingu um frelsun roskins háhyrnings, þá hljóti það sama að vera hægt um roskinn skáksnilling. Bandaríkjamaðurinn Bobby Fischer, sem talinn er mesti skáksnillingur sögunnar, hefur verið í varðhaldi í Japan að undanförnu. Bandarísk stjórnvöld hafa krafist framsals hans og á hann yfir höfði sér allt að tíu ára fangelsi fyrir að brjóta viðskiptabann við Júgóslavíu með því að tefla þar árið 1992. Hann hefur því ekki getað komið til heimalands síns í tólf ár. Skáksamband Íslands sendi frá sér ályktun í síðustu viku og skoraði á forseta Bandaríkjanna að fella niður sakir gegn Fischer. Hrafn Jökulsson, sem situr í stjórn sambandsins, segir málið þegar hafa vakið mikla athygli erlendra fjölmiðla. Hann segir Bobby Fischer njóta mikillar hylli á Íslandi og eiga hér marga vini, enda sé það ógleymanlegt þegar hann tryggði sér heimsmeistaratitilinn í skák í Reykjavík árið 1972. Hrafn segir marga hér á landi reiðubúna til að rétta Fischer hjálparhönd. Hann segir þá vilja stuðla að því að Bandaríkjamenn hætti að ofsækja eina helstu hetju bandarískrar afrekssögu. Aðspurður hvort samtökin verði eitthvað í líkingu við samtökin Frelsun Keikós segir Hrafn að fyrst Bandaríkjamenn hafi getað stofnað samtök til þess að hneppa úr prísund roskinn, íslenskan háhyrning, þá hljóti Íslendingar að geta stofnað samtök til að leysa úr fangelsi roskinn, bandarískan skáksnilling. Hægt er að hlusta á viðtal við Hrafn Jökulsson úr hádegisfréttum Bylgjunnar með því að smella á hlekkinn hér að neðan. Fréttir Innlent Mest lesið „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Innlent Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Erlent Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar Innlent „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Innlent Fleiri fréttir Kvartanir vegna bílastæðamála daglegt brauð hjá Neytendastofu Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Sjá meira
Íslendingar vinna að stofnun alþjóðlegrar hreyfingar um frelsun Bobbys Fischers. Hrafn Jökulsson, einn forsvarsmannanna, segir að fyrst hægt hafi verið að stofna hreyfingu um frelsun roskins háhyrnings, þá hljóti það sama að vera hægt um roskinn skáksnilling. Bandaríkjamaðurinn Bobby Fischer, sem talinn er mesti skáksnillingur sögunnar, hefur verið í varðhaldi í Japan að undanförnu. Bandarísk stjórnvöld hafa krafist framsals hans og á hann yfir höfði sér allt að tíu ára fangelsi fyrir að brjóta viðskiptabann við Júgóslavíu með því að tefla þar árið 1992. Hann hefur því ekki getað komið til heimalands síns í tólf ár. Skáksamband Íslands sendi frá sér ályktun í síðustu viku og skoraði á forseta Bandaríkjanna að fella niður sakir gegn Fischer. Hrafn Jökulsson, sem situr í stjórn sambandsins, segir málið þegar hafa vakið mikla athygli erlendra fjölmiðla. Hann segir Bobby Fischer njóta mikillar hylli á Íslandi og eiga hér marga vini, enda sé það ógleymanlegt þegar hann tryggði sér heimsmeistaratitilinn í skák í Reykjavík árið 1972. Hrafn segir marga hér á landi reiðubúna til að rétta Fischer hjálparhönd. Hann segir þá vilja stuðla að því að Bandaríkjamenn hætti að ofsækja eina helstu hetju bandarískrar afrekssögu. Aðspurður hvort samtökin verði eitthvað í líkingu við samtökin Frelsun Keikós segir Hrafn að fyrst Bandaríkjamenn hafi getað stofnað samtök til þess að hneppa úr prísund roskinn, íslenskan háhyrning, þá hljóti Íslendingar að geta stofnað samtök til að leysa úr fangelsi roskinn, bandarískan skáksnilling. Hægt er að hlusta á viðtal við Hrafn Jökulsson úr hádegisfréttum Bylgjunnar með því að smella á hlekkinn hér að neðan.
Fréttir Innlent Mest lesið „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Innlent Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Erlent Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar Innlent „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Innlent Fleiri fréttir Kvartanir vegna bílastæðamála daglegt brauð hjá Neytendastofu Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Sjá meira