Betri rútur en áður 24. júlí 2004 00:01 Það er liðin tíð að úr sér gengnar rútur frá Evrópu séu uppistaða íslenska rútuflotans. Nú eru ferðamenn fluttir um landið hreina á rútum sem menga minna. Nýjustu rúturnar má keyra 75 þúsund kílómetra áður en skipt er um olíu. Umhverfisvernd er ekki bara tískuhugtak. Sem dæmi um það er þróun í framleiðslu hópferðabíla eftir evrópsku umhverfisstöðlunum „Euro“ núll, einn, tveir og þrír. Eftir því sem talan er hærri mengar rútan minna og vélin nýtir eldsneytið betur. Árið 2002 náðu eigendur Austfjarðaleiðar markmiði sínu um að á 40 ára afmæli fyrirtækisins myndu tveir þriðju hlutar flotans uppfylla staðlana Euro 2 eða 3. Hlífar Þorsteinsson, eigandi Austfjarðarleiðar, er sannfærður um að bílarnir mengi minna. Þá vísar hann t.d. til þess að sumar rúturnar geti ferðast allt að 75 þúsund kílómetrum, og jafnvel meira, áður en skipt er um olíu. Og umhverfisvænar rútur eru ekki kraftminni segir Ámundi Kristjánsson, bílstjóri hjá Guðmundi Tyrfingsyni. Hann segir svokölluð vistakstursnámskeið hafa hjálpað sér við að keyra sem jafnast. Í nýjustu rútunum eru komnar aksturstölvur sem sýna bílstjórum eyðsluna á hverjum tíma og það hjálpar vitanlega í vistakstrinum að sögn Ámunda. Fréttir Innlent Mest lesið Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Fleiri fréttir Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Sjá meira
Það er liðin tíð að úr sér gengnar rútur frá Evrópu séu uppistaða íslenska rútuflotans. Nú eru ferðamenn fluttir um landið hreina á rútum sem menga minna. Nýjustu rúturnar má keyra 75 þúsund kílómetra áður en skipt er um olíu. Umhverfisvernd er ekki bara tískuhugtak. Sem dæmi um það er þróun í framleiðslu hópferðabíla eftir evrópsku umhverfisstöðlunum „Euro“ núll, einn, tveir og þrír. Eftir því sem talan er hærri mengar rútan minna og vélin nýtir eldsneytið betur. Árið 2002 náðu eigendur Austfjarðaleiðar markmiði sínu um að á 40 ára afmæli fyrirtækisins myndu tveir þriðju hlutar flotans uppfylla staðlana Euro 2 eða 3. Hlífar Þorsteinsson, eigandi Austfjarðarleiðar, er sannfærður um að bílarnir mengi minna. Þá vísar hann t.d. til þess að sumar rúturnar geti ferðast allt að 75 þúsund kílómetrum, og jafnvel meira, áður en skipt er um olíu. Og umhverfisvænar rútur eru ekki kraftminni segir Ámundi Kristjánsson, bílstjóri hjá Guðmundi Tyrfingsyni. Hann segir svokölluð vistakstursnámskeið hafa hjálpað sér við að keyra sem jafnast. Í nýjustu rútunum eru komnar aksturstölvur sem sýna bílstjórum eyðsluna á hverjum tíma og það hjálpar vitanlega í vistakstrinum að sögn Ámunda.
Fréttir Innlent Mest lesið Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Fleiri fréttir Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Sjá meira