Innlent

Hljóðbylgjur orsaka hvalreka

Hljóðbylgjutækjum, sem m.a. eru notuð af herjum til þess að greina óvinakafbáta í undirdjúpunum, er kennt um þá miklu aukningu sem orðið hefur á því að hvalir stranda og festast á landi. Þetta kom fram á fundi Alþjóðahvalveiðiráðsins sem lýkur á Sorrento á Ítalíu í dag.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×