Erlent

Kynlífslyf fyrir konur

Vísindamenn í Bandaríkjunum telja sig í fyrsta skipti hafa þróað kynlífslyf fyrir konur sem virki örugglega. Lyfið, sem gengur undir nafninu Palatin PT-141, hefur verið prófað á rottum og virðist gera kvenrottur óðar í meira kynlíf. Lyfið var upphaflega þróað til að hjálpa getulausum karlmönnum en svo virðist sem það hafi ekki minni áhrif á kvenkynið.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×