100% nýting hjá Þór/KA/KS 20. júní 2004 00:01 Eyjastúlkur riðu ekki feitum hesti frá Akureyri þegar þær mættu Þór/KA/KS í gær. Heimastúlkur komust yfir í lok fyrri hálfleiks með marki Laufeyjar Björnsdóttur og héldu því þar til 93 mínútur voru komnar á vallarklukkuna en þá jafnaði Erna Dögg Sigurjónsdóttir eftir góða aukaspyrnu frá Olgu Færseth við vítateigslínuna. Búast mátti við léttum leik hjá ÍBV en svo virðist sem Eyjastúlkur hafi verið búnar að vinna leikinn fyrirfram því lítið gekk upp hjá þeim í leiknum. Þær urðu svo fyrir miklu áfalli á 31. mínútu þegar þær misstu Margréti Láru Viðarsdóttur út af meidda eftir tæklingu frá Margréti G. Vigfúsdóttur. Eyjastúlkur vildu fá rautt spjald fyrir brotið, sem virtist frá áhorfendastúkunni vera mjög gróft brot aftan frá auk þess sem Margrét Lára var sloppin inn fyrir. Vörn Þór/KA/KS átti mjög góðan leik og á hrós skilið fyrir leikinn. Eyjastúlkur náðu ekki að nýta þau færi sem þær fengu og sáu menn ekki þann bolta sem þær eru vanar að spila. „Þetta gekk vel hjá okkur og við spiluðum mjög vel í leiknum. Við erum með ungt lið og liðsandinn er góður. Við erum að slípa okkur saman og þetta er allt að koma,“ sagði markvörðurinn og hetjan Sandra Sigurðardóttir. Það sem skipti máli:Þór/KA/KS–ÍBV 1–1 1–0 Laufey Björnsdóttir 45. 1–1 Erna Dögg Sigurjónsdóttir 90. Best á vellinum Sandra Sigurðardóttir KR Tölfræðin Skot (á mark) 1–20 (1–10) Horn 1–13 Aukaspyrnur fengnar 6–11 Rangstöður 1–8 Gul spjöld (rauð) 1–1 FRÁBÆRAR Sandra Sigurðardóttir KR MJÖG GÓÐAR Áslaug Baldvinssdóttir Þór/KA/KS Þóra Pétursdóttir Þór/KA/KA Margrét G. Vigfúsdóttir Þór/KA/KS Góðar Laufey Björnsdóttir Þór/KA/KS María Guðjónsdóttir ÍBV Michelle Barr ÍBV Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Fleiri fréttir Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Dagskráin í dag: Enski bikarinn og NFL-veislan hefst af alvöru Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Engum hefur enn tekist að skora hjá syni Zidane á Afríkumótinu Sjá meira
Eyjastúlkur riðu ekki feitum hesti frá Akureyri þegar þær mættu Þór/KA/KS í gær. Heimastúlkur komust yfir í lok fyrri hálfleiks með marki Laufeyjar Björnsdóttur og héldu því þar til 93 mínútur voru komnar á vallarklukkuna en þá jafnaði Erna Dögg Sigurjónsdóttir eftir góða aukaspyrnu frá Olgu Færseth við vítateigslínuna. Búast mátti við léttum leik hjá ÍBV en svo virðist sem Eyjastúlkur hafi verið búnar að vinna leikinn fyrirfram því lítið gekk upp hjá þeim í leiknum. Þær urðu svo fyrir miklu áfalli á 31. mínútu þegar þær misstu Margréti Láru Viðarsdóttur út af meidda eftir tæklingu frá Margréti G. Vigfúsdóttur. Eyjastúlkur vildu fá rautt spjald fyrir brotið, sem virtist frá áhorfendastúkunni vera mjög gróft brot aftan frá auk þess sem Margrét Lára var sloppin inn fyrir. Vörn Þór/KA/KS átti mjög góðan leik og á hrós skilið fyrir leikinn. Eyjastúlkur náðu ekki að nýta þau færi sem þær fengu og sáu menn ekki þann bolta sem þær eru vanar að spila. „Þetta gekk vel hjá okkur og við spiluðum mjög vel í leiknum. Við erum með ungt lið og liðsandinn er góður. Við erum að slípa okkur saman og þetta er allt að koma,“ sagði markvörðurinn og hetjan Sandra Sigurðardóttir. Það sem skipti máli:Þór/KA/KS–ÍBV 1–1 1–0 Laufey Björnsdóttir 45. 1–1 Erna Dögg Sigurjónsdóttir 90. Best á vellinum Sandra Sigurðardóttir KR Tölfræðin Skot (á mark) 1–20 (1–10) Horn 1–13 Aukaspyrnur fengnar 6–11 Rangstöður 1–8 Gul spjöld (rauð) 1–1 FRÁBÆRAR Sandra Sigurðardóttir KR MJÖG GÓÐAR Áslaug Baldvinssdóttir Þór/KA/KS Þóra Pétursdóttir Þór/KA/KA Margrét G. Vigfúsdóttir Þór/KA/KS Góðar Laufey Björnsdóttir Þór/KA/KS María Guðjónsdóttir ÍBV Michelle Barr ÍBV
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Fleiri fréttir Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Dagskráin í dag: Enski bikarinn og NFL-veislan hefst af alvöru Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Engum hefur enn tekist að skora hjá syni Zidane á Afríkumótinu Sjá meira