Almenn ánægja með hátíðir 1. ágúst 2004 00:01 Vestmannaeyingar eru ánægðir með sína þjóðhátíð en Akureyringar. Þar voru fangageymslur tómar í morgun. Mikil eftirvænting er í Herjólfsdal eftir brekkusöng Árna Johnsens í kvöld. Það hafa skipst á skin og skúrir í Vestmannaeyjum um helgina. Í morgun og fram eftir degi í dag var til að mynda mígandi rigning, en stytti upp og birti til þegar líða tók á daginn. Lögreglan er afar ánægð með hegðun hinna sjö til níu þúsund gesta í það heila tekið. Fangageymslur hennar voru galtómar í morgun, en í dag hafa þrír verið handteknir með smáræði af eiturlyfjum í fórum sínum. Flugeldasýningin fór fram venju samkvæmt í gær, og í kvöld er komið að því sem margir kalla hápunkt þjóðhátíðarinnar, en það er brekkusöngurinn. Honum stjórnar Árni Johnsen, sem var fjarri góðu gamni í fyrra en var orðinn jafn mikið einkennismerki hátíðarinnar og brennan og brúin. Aðrir vilja meina að hápunktur þjóðhátíðarinnar í ár hafi verið í gær, þegar hljómsveitin Egó, með Bubba Morthens fremstan í flokki, reis upp eftir 20 ára dásvefn, og kyrjaði öll gömlu lögin af endurnýjuðum kraftil. Lögreglumenn eru mjög ánægðir með gang hátíðahaldanna á Sauðárkróki, Siglufirði og í Neskaupstað, eins og raunar annars staðar á landinu. Á Sauðárkróki eru um tíu þúsund manns á unglingalandsmóti UMFÍ og þar hefur allt gengið eins og í sögu, að sögn lögreglunnar. Á Siglufirði eru um 5000 gestir á Síldarævintýri og þar hefur verið roknastemming. Einn gestanna orðaði það svo að þetta væri eins og landlega í gamla daga en án slagsmálanna. Neistaflug í Neskaupstað hefur sömuleiðis gengið vel. Þar hefur verið mikil gleði og neistaflug, en engir eldar kviknað. Fréttir Innlent Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Bein útsending: Kynna stóru mál ríkisstjórnarinnar í vetur Innlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Pútín sagður ætla að „taka til“ eftir kosningarnar Erlent Fleiri fréttir Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Bein útsending: Kynna stóru mál ríkisstjórnarinnar í vetur Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Sjá meira
Vestmannaeyingar eru ánægðir með sína þjóðhátíð en Akureyringar. Þar voru fangageymslur tómar í morgun. Mikil eftirvænting er í Herjólfsdal eftir brekkusöng Árna Johnsens í kvöld. Það hafa skipst á skin og skúrir í Vestmannaeyjum um helgina. Í morgun og fram eftir degi í dag var til að mynda mígandi rigning, en stytti upp og birti til þegar líða tók á daginn. Lögreglan er afar ánægð með hegðun hinna sjö til níu þúsund gesta í það heila tekið. Fangageymslur hennar voru galtómar í morgun, en í dag hafa þrír verið handteknir með smáræði af eiturlyfjum í fórum sínum. Flugeldasýningin fór fram venju samkvæmt í gær, og í kvöld er komið að því sem margir kalla hápunkt þjóðhátíðarinnar, en það er brekkusöngurinn. Honum stjórnar Árni Johnsen, sem var fjarri góðu gamni í fyrra en var orðinn jafn mikið einkennismerki hátíðarinnar og brennan og brúin. Aðrir vilja meina að hápunktur þjóðhátíðarinnar í ár hafi verið í gær, þegar hljómsveitin Egó, með Bubba Morthens fremstan í flokki, reis upp eftir 20 ára dásvefn, og kyrjaði öll gömlu lögin af endurnýjuðum kraftil. Lögreglumenn eru mjög ánægðir með gang hátíðahaldanna á Sauðárkróki, Siglufirði og í Neskaupstað, eins og raunar annars staðar á landinu. Á Sauðárkróki eru um tíu þúsund manns á unglingalandsmóti UMFÍ og þar hefur allt gengið eins og í sögu, að sögn lögreglunnar. Á Siglufirði eru um 5000 gestir á Síldarævintýri og þar hefur verið roknastemming. Einn gestanna orðaði það svo að þetta væri eins og landlega í gamla daga en án slagsmálanna. Neistaflug í Neskaupstað hefur sömuleiðis gengið vel. Þar hefur verið mikil gleði og neistaflug, en engir eldar kviknað.
Fréttir Innlent Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Bein útsending: Kynna stóru mál ríkisstjórnarinnar í vetur Innlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Pútín sagður ætla að „taka til“ eftir kosningarnar Erlent Fleiri fréttir Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Bein útsending: Kynna stóru mál ríkisstjórnarinnar í vetur Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Sjá meira