Innlent

Betur á verði í hálkunni

Fólk virðist hafa verið betur á verði í hálkunni í morgun eftir ósköp gærdagsins. Umferðardeild lögreglunnar segir að ekki hafi orðið neitt óvenju margir árekstrar í morgun og á slysadeild sögðu menn að þar væri nánast venjuleg aðsókn.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×