Erlent

Níu létust í árásum skæruliða

Níu írakskir lögreglumenn létust þegar skæruliða réðust á bíl þeirra fyrr í dag. Lögregumennirnir voru að koma af æfingu suðvestur af Baghdad, þegar skæruliðarnir létu til skarar skríða og drápu alla lögreglumennina sem í bílnum voru.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×