Mikið álag á starfsfólki 25. júlí 2004 00:01 Þeir sem leita til slysadeildarinnar í Fossvogi geta þurft að bíða í allt að fjórar klukkustundir eftir þjónustu læknis. Yfirlæknir deildarinnar segir að mikið álag sé á starfsfólki, það fari örþreytt heim og sé ekki úthvílt þegar það mæti aftur til starfa. Ekki var unnt nema í einstökum tilfellum að ráða sumarafleysingafólk á deildina og því skiptast fastir starfsmenn á að fara í sumarfrí og leysa hvern annan af á meðan. Álagið er því helmingi meira yfir sumartímann. Deildin fer heldur ekki varhluta af sparnaðaraðgerðum frekar en aðrar deildir spítalans. Ólafur R. Ingimarsson yfirlæknir segir að það gefi augaleið að þegar t.d. helmingur lækna deildarinnar séu í fríi þá sé álagið aukið. Ólafur segir að ástandið sé þó ekki yfir hættumörkum. Ef um stærri slys er að ræða eða skyndilegt álag á deildina, sé hægt að kalla út starfsfólk af öðrum deildum spítalans. Hann segir að starfsfólk verði að forgangsraða verkefnum eftir alvarleika. Þannig geta þeir sem leita til deildarinnar vegna vandamála, sem geti ekki talist bráð eða hættuleg, þurft að bíða í allt að fjórar klukkustundir, og stundum lengur. Ólafur segir þetta hins vegar koma í bylgjum; stundum sé biðstofan hálftóm og stundum full út úr dyrum. Það fari t.d. eftir veðri og þá sé meira að gera á góðviðrisdögum því þá eru börn og fullorðnir á meiri heyfingu. Fréttir Innlent Mest lesið Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Innlent Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Erlent Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Innlent Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi Erlent Herflugvél snúið við í neyð Innlent Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Erlent Reiði vegna myndbands úr brúðkaupi Erlent Málaflokkurinn kosti sveitarfélögin milljarða Innlent Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Innlent Metþátttaka í golfsýningu Innlent Fleiri fréttir Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Málaflokkurinn kosti sveitarfélögin milljarða „Verðum að vona að þessi þróun haldi áfram“ Áföllin hafi mótað sig Gramir að næstu göng á lista séu ekki á Austurlandi Herflugvél snúið við í neyð Mikið áhyggjuefni ef læknar komast ekki erlendis í sérnám Talsverður fjöldi uppfylli ekki lágmarkskröfur um netöryggi Ákvörðunin hafi einnig verið erfið fyrir stjórnarliðana Skortur á sérnámslæknum og ósáttir Austfirðingar Leggja til að lækka innviðagjaldið enn meira Katrín gerir upp áföllin og tekist á um samgönguáætlun Réðst á starfsmenn lögreglu Sameinist í baráttu um að fá risabor og gangaþrennu Gangi í berhögg við samninga að festa Reykjavíkurflugvöll í sessi Þrír handteknir fyrir hótanir og vopnalagabrot Hrossahjörð á brokki fram Álftanesveg Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Gefa út litlausa viðvörun Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Vonast til að opna nýtt Konukot sem fyrst Ekki markmiðið að takmarka aðgengi fjölmiðla Óvænt breyting hækkaði lyfin um tugi þúsunda „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Alltaf ljóst að Flokkur fólksins væri veiki hlekkurinn Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Reiknað með fjölmenni á jólamarkaði á Flúðum í dag Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Sjá meira
Þeir sem leita til slysadeildarinnar í Fossvogi geta þurft að bíða í allt að fjórar klukkustundir eftir þjónustu læknis. Yfirlæknir deildarinnar segir að mikið álag sé á starfsfólki, það fari örþreytt heim og sé ekki úthvílt þegar það mæti aftur til starfa. Ekki var unnt nema í einstökum tilfellum að ráða sumarafleysingafólk á deildina og því skiptast fastir starfsmenn á að fara í sumarfrí og leysa hvern annan af á meðan. Álagið er því helmingi meira yfir sumartímann. Deildin fer heldur ekki varhluta af sparnaðaraðgerðum frekar en aðrar deildir spítalans. Ólafur R. Ingimarsson yfirlæknir segir að það gefi augaleið að þegar t.d. helmingur lækna deildarinnar séu í fríi þá sé álagið aukið. Ólafur segir að ástandið sé þó ekki yfir hættumörkum. Ef um stærri slys er að ræða eða skyndilegt álag á deildina, sé hægt að kalla út starfsfólk af öðrum deildum spítalans. Hann segir að starfsfólk verði að forgangsraða verkefnum eftir alvarleika. Þannig geta þeir sem leita til deildarinnar vegna vandamála, sem geti ekki talist bráð eða hættuleg, þurft að bíða í allt að fjórar klukkustundir, og stundum lengur. Ólafur segir þetta hins vegar koma í bylgjum; stundum sé biðstofan hálftóm og stundum full út úr dyrum. Það fari t.d. eftir veðri og þá sé meira að gera á góðviðrisdögum því þá eru börn og fullorðnir á meiri heyfingu.
Fréttir Innlent Mest lesið Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Innlent Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Erlent Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Innlent Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi Erlent Herflugvél snúið við í neyð Innlent Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Erlent Reiði vegna myndbands úr brúðkaupi Erlent Málaflokkurinn kosti sveitarfélögin milljarða Innlent Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Innlent Metþátttaka í golfsýningu Innlent Fleiri fréttir Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Málaflokkurinn kosti sveitarfélögin milljarða „Verðum að vona að þessi þróun haldi áfram“ Áföllin hafi mótað sig Gramir að næstu göng á lista séu ekki á Austurlandi Herflugvél snúið við í neyð Mikið áhyggjuefni ef læknar komast ekki erlendis í sérnám Talsverður fjöldi uppfylli ekki lágmarkskröfur um netöryggi Ákvörðunin hafi einnig verið erfið fyrir stjórnarliðana Skortur á sérnámslæknum og ósáttir Austfirðingar Leggja til að lækka innviðagjaldið enn meira Katrín gerir upp áföllin og tekist á um samgönguáætlun Réðst á starfsmenn lögreglu Sameinist í baráttu um að fá risabor og gangaþrennu Gangi í berhögg við samninga að festa Reykjavíkurflugvöll í sessi Þrír handteknir fyrir hótanir og vopnalagabrot Hrossahjörð á brokki fram Álftanesveg Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Gefa út litlausa viðvörun Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Vonast til að opna nýtt Konukot sem fyrst Ekki markmiðið að takmarka aðgengi fjölmiðla Óvænt breyting hækkaði lyfin um tugi þúsunda „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Alltaf ljóst að Flokkur fólksins væri veiki hlekkurinn Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Reiknað með fjölmenni á jólamarkaði á Flúðum í dag Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Sjá meira