Erlent

Blaðamönnunum bráðum sleppt

Tveimur frönskum blaðamönnum sem haldið hefur verið í gíslingu í Írak á þriðja mánuð verður sleppt áður en langt um líður, að sögn talsmanns íraks hóps. Frönsk útvarpsstöð tók við hann viðtal um síma frá Bagdad. Franska utanríkisráðuneytið hefur neitað að tjá sig um þessi nýjustu tíðindi.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×