Erlent

Einn lést og annar særðist

Bandarískur hermaður lést og annar særðist í sprengjuárás uppreisnarmanna í Írak í dag. Um var að ræða sprengju í vegarkanti nálægt borginni Baijí í norðurhluta landsins. Þar með er tala látinna í röðum bandaríska hernámsliðsins komin upp í 655 síðan innrásin í Írak var gerð í mars á síðasta ári.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×