Innlent

Vesturbyggð fékk mest

3200 tonna byggðakvóta var úthlutað í dag. Alls sóttu 32 byggðalögum, en nýjar reglur voru notaðar við úthlutun kvótans, því sveitarfélög sóttu um tiltekin kvóta og færðu rök fyrir því af hverju þau ættu að fá það tiltekna magn. Vesturbyggð fékk mest eða 218 tonn. Undanfarin ár hafa deilur sprottið um úthlutunina og bjóst sjávarútvegsráðherra við því að svo yrði einnig nú.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×