Erlent

Internet explorer meingallað

Tölvunotendur eiga að hætta að nota Internet explorer vafrann samkvæmt tölvusérfræðingum á Norðurlöndunum. Danska fyrirtækið Cert, sem sérhæfir sig í tölvuöryggismálum, segir mikla ágalla á Internet explorer, sem gefi óprúttnum aðilum möguleika á að leika tölunotendur grátt. Þá beina sænsk og finnsk stjórnvöld einfaldlega þeim tilmælum til fólks að hætta alfarið að nota Internet explorer og sækja þess í stað ókeypis vafra eins og Netscape, Firefox eða Opera.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×