Erlent

Fimm handteknir í Egyptalandi

Fimm Egyptar hafa verið handteknir vegna sprengjuárása á ferðamannahótel fyrr í þessum mánuði. Einn mannanna fimm, Palestínumaðurinn Ayad Said Salah, er talinn forsprakki sprengjuárásanna. Að minnsta kosti 34 létust í sprengjuárásunum þremur og yfir eitt hundrað slösuðust.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×