Ein með öllu á enda 2. ágúst 2004 00:01 Lögreglu á Akureyri bárust tilkynningar um nauðgun og líkamsárás í nótt. Þá komu upp óvenju mörg fíkniefnamál eða 46 talsins. Að öðru leyti gekk helgin stórslysalaust fyrir sig á Akureyri, þar sem haldin var fjölskylduhátíðin Ein Með Öllu. Mikill fjöldi manna kom saman á Akureyri um helgina og líklega hefur fjöldinn farið yfir þrjátíu þúsund að heimamönnum meðtöldum þegar mest lét. Að sögn Daníels Guðjónssonar yfirvarðstjóra lögreglunnar á Akureyri gekk helgin að mestu leyti vel með tilliti til alls þess fjölda sem saman var kominn í bænum til að skemmta sér. Hann segir þó eina nauðgun hafa verið kærða til lögreglu í nótt og er málið í rannsókn. Þá hafi ein líkamsárás átt sér stað í nótt, þar sem maður nefbrotnaði og missti nokkrar tennur, þegar hann var barinn með barefli. Alls komu upp 46 fíkniefnamál á Akureyri um helgina, þar af 16 í nótt. Að sögn Daníels var í flestum tilvikum um minniháttar magn af amfetamíni og hassi að ræða. Í gærkvöldi var haldinn Brekku- og stúkusöngur, sem ásamt langeldi markaði endann á þriggja daga skemmtidagskrá helgarinnar á Akureyri. Fjölskylduhátíðinni Einni með Öllu lauk svo formlega laust fyrir klukkan hálf tólf í gærkvöldi með flugeldasýningu. Þeir hörðustu hafa þó eflaust haldið áfram að skemmta sér vel fram eftir nóttu, enda var fólk ekkert að flýta sér á lappir í morgun og allt með kyrrum kjörum á Tjaldstæðinu vel fram eftir degi. Fólk hóf þó að týnast á brott þegar síga tók á seinni partinn. Fréttir Innlent Mest lesið Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Innlent Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Erlent Fleiri fréttir Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sjá meira
Lögreglu á Akureyri bárust tilkynningar um nauðgun og líkamsárás í nótt. Þá komu upp óvenju mörg fíkniefnamál eða 46 talsins. Að öðru leyti gekk helgin stórslysalaust fyrir sig á Akureyri, þar sem haldin var fjölskylduhátíðin Ein Með Öllu. Mikill fjöldi manna kom saman á Akureyri um helgina og líklega hefur fjöldinn farið yfir þrjátíu þúsund að heimamönnum meðtöldum þegar mest lét. Að sögn Daníels Guðjónssonar yfirvarðstjóra lögreglunnar á Akureyri gekk helgin að mestu leyti vel með tilliti til alls þess fjölda sem saman var kominn í bænum til að skemmta sér. Hann segir þó eina nauðgun hafa verið kærða til lögreglu í nótt og er málið í rannsókn. Þá hafi ein líkamsárás átt sér stað í nótt, þar sem maður nefbrotnaði og missti nokkrar tennur, þegar hann var barinn með barefli. Alls komu upp 46 fíkniefnamál á Akureyri um helgina, þar af 16 í nótt. Að sögn Daníels var í flestum tilvikum um minniháttar magn af amfetamíni og hassi að ræða. Í gærkvöldi var haldinn Brekku- og stúkusöngur, sem ásamt langeldi markaði endann á þriggja daga skemmtidagskrá helgarinnar á Akureyri. Fjölskylduhátíðinni Einni með Öllu lauk svo formlega laust fyrir klukkan hálf tólf í gærkvöldi með flugeldasýningu. Þeir hörðustu hafa þó eflaust haldið áfram að skemmta sér vel fram eftir nóttu, enda var fólk ekkert að flýta sér á lappir í morgun og allt með kyrrum kjörum á Tjaldstæðinu vel fram eftir degi. Fólk hóf þó að týnast á brott þegar síga tók á seinni partinn.
Fréttir Innlent Mest lesið Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Innlent Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Erlent Fleiri fréttir Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sjá meira