Skyldusigur hjá KR-konum 17. júní 2004 00:01 KR-stúlkur nutu sín betur í rokinu í Hafnarfirði í gær þegar þær heimsóttu stöllur sínar í FH. Lokatölur leiksins urðu 11–2, gestunum í vil, og hefði munurinn auðveldlega getað orðið mun stærri ef ekki hefði verið fyrir ágætis tilþrif Sigrúnar Ingólfsdóttar í marki FH. Hólmfríður Magnúsdóttir lék eins og sú sem valdið hefur hjá KR, skoraði fjögur mörk og lagði upp önnur fimm. Guðlaug Jónsdóttir skoraði þrennu og Edda Garðarsdóttir bætti við tveimur mörkum. Mörkin hjá FH voru þau fyrstu hjá liðinu í Landsbankadeildinni í sumar, og komu þau bæði eftir að Petra Fanney Bragadóttir í marki KR hafði hætt sér of langt úr úr markinu og fengið boltann yfir sig. Það sem skipti máli:FH–KR 2–11 0–1 Guðlaug Jónsdóttir 7. 1–1 Elín Svavarsdóttir 9. 1–2 Guðlaug Jónsdóttir 23. 1–3 Hólmfríður Magnúsdóttir 25. 2–3 Sigríður Guðmundsdóttir 26. 2–4 Hólmfríður Magnúsdóttir 29. 2–5 Guðlaug Jónsdóttir 38. 2–6 Hólmfríður Magnúsdóttir 48. 2–7 Sif Atladóttir 55. 2–8 Edda Garðarsdóttir 61. 2–9 Edda Garðarsdóttir 67. 2–10 Hólmfríður Magnúsdóttir 82. 2–11 Katrín Ómarsdóttir 88. Best á vellinum Hólmfríður Magnúsdóttir KR Tölfræðin Skot (á mark) 5–29 (3–18) Horn 0–6 Aukaspyrnur fengnar: 10–8 Rangstöður 5–2 Gul spjöld (rauð) 0–0 FRÁBÆRAR Hólmfríður Magnúsdóttir KR MJÖG GÓÐAR Guðlaug Jónsdóttir KR Edda Garðarsdóttir KR Góðar Katrín Ómarsdóttir KR Þórunn Helga Jónsdóttir KR Embla Grétarsdóttir KR Sigrún Ingólfsdóttir FH Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Fótbolti „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ Fótbolti Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Körfubolti Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Körfubolti Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Fótbolti 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Sport Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Körfubolti Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Fótbolti Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Handbolti Fleiri fréttir Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Halda málþing um veðmál í íslensku íþróttalífi Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Lék sinn fyrsta leik með Al-Gharafa í rúma þrjá mánuði Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Ældi á svellinu eftir höfuðhögg Byrjaður að ganga fimm dögum eftir að hafa fallið sex metra úr stúkunni Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Kroos segir að Pedri sé mikilvægari en Yamal, Raphinha og Lewandowski Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Ákalli svarað með afreksmiðstöð Sjá meira
KR-stúlkur nutu sín betur í rokinu í Hafnarfirði í gær þegar þær heimsóttu stöllur sínar í FH. Lokatölur leiksins urðu 11–2, gestunum í vil, og hefði munurinn auðveldlega getað orðið mun stærri ef ekki hefði verið fyrir ágætis tilþrif Sigrúnar Ingólfsdóttar í marki FH. Hólmfríður Magnúsdóttir lék eins og sú sem valdið hefur hjá KR, skoraði fjögur mörk og lagði upp önnur fimm. Guðlaug Jónsdóttir skoraði þrennu og Edda Garðarsdóttir bætti við tveimur mörkum. Mörkin hjá FH voru þau fyrstu hjá liðinu í Landsbankadeildinni í sumar, og komu þau bæði eftir að Petra Fanney Bragadóttir í marki KR hafði hætt sér of langt úr úr markinu og fengið boltann yfir sig. Það sem skipti máli:FH–KR 2–11 0–1 Guðlaug Jónsdóttir 7. 1–1 Elín Svavarsdóttir 9. 1–2 Guðlaug Jónsdóttir 23. 1–3 Hólmfríður Magnúsdóttir 25. 2–3 Sigríður Guðmundsdóttir 26. 2–4 Hólmfríður Magnúsdóttir 29. 2–5 Guðlaug Jónsdóttir 38. 2–6 Hólmfríður Magnúsdóttir 48. 2–7 Sif Atladóttir 55. 2–8 Edda Garðarsdóttir 61. 2–9 Edda Garðarsdóttir 67. 2–10 Hólmfríður Magnúsdóttir 82. 2–11 Katrín Ómarsdóttir 88. Best á vellinum Hólmfríður Magnúsdóttir KR Tölfræðin Skot (á mark) 5–29 (3–18) Horn 0–6 Aukaspyrnur fengnar: 10–8 Rangstöður 5–2 Gul spjöld (rauð) 0–0 FRÁBÆRAR Hólmfríður Magnúsdóttir KR MJÖG GÓÐAR Guðlaug Jónsdóttir KR Edda Garðarsdóttir KR Góðar Katrín Ómarsdóttir KR Þórunn Helga Jónsdóttir KR Embla Grétarsdóttir KR Sigrún Ingólfsdóttir FH
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Fótbolti „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ Fótbolti Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Körfubolti Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Körfubolti Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Fótbolti 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Sport Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Körfubolti Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Fótbolti Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Handbolti Fleiri fréttir Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Halda málþing um veðmál í íslensku íþróttalífi Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Lék sinn fyrsta leik með Al-Gharafa í rúma þrjá mánuði Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Ældi á svellinu eftir höfuðhögg Byrjaður að ganga fimm dögum eftir að hafa fallið sex metra úr stúkunni Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Kroos segir að Pedri sé mikilvægari en Yamal, Raphinha og Lewandowski Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Ákalli svarað með afreksmiðstöð Sjá meira