Erlent

Kínverskt nautaat

Ekkert naut drapst þegar fyrsta kínverska nautaatið að spænskum sið var haldið í Shanghai. Nokkur hundruð spenntir Kínverjar mættu á sýninguna, sem var haldin á fótboltavelli í úthverfi borgarinnar. Haldið var í kínverskar menningarhefðir með því að drepa ekki nautið. Til að undirstrika það var hvítum flöggum dreift til áhorfenda en samkvæmt spænskri hefð veifa þeir slíkum flöggum ef nautið á að lifa.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×