Herferð gegn nauðgunum 27. júlí 2004 00:01 V-dagssamtökin hafa hafið herferð gegn nauðgunum fyrir verslunarmannahelgina. Í tilkynningu frá samtökunum segir að herferðin eigi að beina þeim skilaboðunum til stráka að þeir þurfi að vera vissir um að samþykki til kynlífs sé til staðar því kynlíf án samþykkis sé alltaf nauðgun. Slagorðin eru aðallega tvö „Sumir eiga bara séns í dauðar stelpur“ og „Vertu maður - virtu merkin“. Notuð eru umferðarmerki eins og biðskyldumerkið og stöðvunarskylduna á táknrænan hátt í herferðinni. Skilaboðin frá stelpunum eru jafn skýr og auðskiljanleg og umferðamerkin og það á að vera jafn auðvelt að virða þau, að því er segir í tilkynningunni. Þetta er í þriðja skiptið sem V-dagurinn hefur herferð gegn nauðgunum fyrir verslunarmannahelgi. Þær hafa alltaf beinst að gerendum þar sem mikilvægast er að þeir taki skilaboðin til sín. Herferðin er unnin í samstarfi við auglýsingastofuna Hvíta Húsið og munu auglýsingarnar birtast í fjölmiðlum og á strætóskýlum borgarinnar næstu daga. Styrktaraðilar herferðinnar eru Landsbankinn og Actavis. V-dagurinn eru alþjóðleg samtök gegn ofbeldi á konum sem stofnuð voru árið 1998 af Eve Ensler, höfundi Píkusaga. Samtökin taka fyrir mismunandi baráttumál í hverju landi fyrir sig. V-dagssamtökin voru stofnuð hér á landi árið 2002 og var áhersla strax lögð á baráttu gegn nauðgunum og þá sérstaklega þar sem vinir og kunningjar eru gerendur. Myndin er frá útihátíðinni Uxa á Kirkjubæjarklaustri árið 1995. Þeir sem eru á myndinni tengjast ekki efni fréttarinnar. Fréttir Innlent Mest lesið Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent B sé ekki best Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Fleiri fréttir Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Sjá meira
V-dagssamtökin hafa hafið herferð gegn nauðgunum fyrir verslunarmannahelgina. Í tilkynningu frá samtökunum segir að herferðin eigi að beina þeim skilaboðunum til stráka að þeir þurfi að vera vissir um að samþykki til kynlífs sé til staðar því kynlíf án samþykkis sé alltaf nauðgun. Slagorðin eru aðallega tvö „Sumir eiga bara séns í dauðar stelpur“ og „Vertu maður - virtu merkin“. Notuð eru umferðarmerki eins og biðskyldumerkið og stöðvunarskylduna á táknrænan hátt í herferðinni. Skilaboðin frá stelpunum eru jafn skýr og auðskiljanleg og umferðamerkin og það á að vera jafn auðvelt að virða þau, að því er segir í tilkynningunni. Þetta er í þriðja skiptið sem V-dagurinn hefur herferð gegn nauðgunum fyrir verslunarmannahelgi. Þær hafa alltaf beinst að gerendum þar sem mikilvægast er að þeir taki skilaboðin til sín. Herferðin er unnin í samstarfi við auglýsingastofuna Hvíta Húsið og munu auglýsingarnar birtast í fjölmiðlum og á strætóskýlum borgarinnar næstu daga. Styrktaraðilar herferðinnar eru Landsbankinn og Actavis. V-dagurinn eru alþjóðleg samtök gegn ofbeldi á konum sem stofnuð voru árið 1998 af Eve Ensler, höfundi Píkusaga. Samtökin taka fyrir mismunandi baráttumál í hverju landi fyrir sig. V-dagssamtökin voru stofnuð hér á landi árið 2002 og var áhersla strax lögð á baráttu gegn nauðgunum og þá sérstaklega þar sem vinir og kunningjar eru gerendur. Myndin er frá útihátíðinni Uxa á Kirkjubæjarklaustri árið 1995. Þeir sem eru á myndinni tengjast ekki efni fréttarinnar.
Fréttir Innlent Mest lesið Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent B sé ekki best Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Fleiri fréttir Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Sjá meira