Bati Helga kraftaverki líkastur 28. júlí 2004 00:01 Bati Helga Einars Harðarsonar, sem gekkst undir hjarta- og nýrnaígræðslu í síðasta mánuði, þykir ganga kraftaverki næst. Aðeins sex vikum eftir aðgerðina segist hann vera að springa úr krafti. Fréttastofan hitti hann að máli þegar hann kom til landsins í dag. Fjölmenni tók á móti Helga þegar hann lenti um hádegið. Það er aðeins einn og hálfur mánuður síðan skipt var um hjarta og nýru í honum, og reiknað með að hann þyrfti að vera mun lengur á sjúkrahúsi í Svíþjóð. Jafnvel læknum hans þykir batinn ganga kraftaverki næst. Helgi segir mesta muninn vera þann að nú slái hjartað 70 slögum í hvíld en ekki 100. Með hverjum degi finni hann minna til. Upphaf veikinda Helga má rekja til þess, að þegar hann var aðeins 15 ára gamall fékk hann vírus í hjartað. Hann var annar Íslendingurinn til að fá grætt í sig hjarta árið 1989. Fljótlega eftir aðgerðina kom leki að hjartaloku og hefur heilsu Helga farið ört hrakandi síðan. Hann hefur beðið lengi eftir nýju hjarta. Móðir Helga líkir bata hans við kraftaverk. Hún hafi búist við því að þurfa að vera erlendis í hálft ár en þetta hafi einungis tekið sex vikur, og tíminn hafi verið fljótur að líða. Fréttir Innlent Mest lesið Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Innlent Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Innlent Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Innlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Fleiri fréttir Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu Sjá meira
Bati Helga Einars Harðarsonar, sem gekkst undir hjarta- og nýrnaígræðslu í síðasta mánuði, þykir ganga kraftaverki næst. Aðeins sex vikum eftir aðgerðina segist hann vera að springa úr krafti. Fréttastofan hitti hann að máli þegar hann kom til landsins í dag. Fjölmenni tók á móti Helga þegar hann lenti um hádegið. Það er aðeins einn og hálfur mánuður síðan skipt var um hjarta og nýru í honum, og reiknað með að hann þyrfti að vera mun lengur á sjúkrahúsi í Svíþjóð. Jafnvel læknum hans þykir batinn ganga kraftaverki næst. Helgi segir mesta muninn vera þann að nú slái hjartað 70 slögum í hvíld en ekki 100. Með hverjum degi finni hann minna til. Upphaf veikinda Helga má rekja til þess, að þegar hann var aðeins 15 ára gamall fékk hann vírus í hjartað. Hann var annar Íslendingurinn til að fá grætt í sig hjarta árið 1989. Fljótlega eftir aðgerðina kom leki að hjartaloku og hefur heilsu Helga farið ört hrakandi síðan. Hann hefur beðið lengi eftir nýju hjarta. Móðir Helga líkir bata hans við kraftaverk. Hún hafi búist við því að þurfa að vera erlendis í hálft ár en þetta hafi einungis tekið sex vikur, og tíminn hafi verið fljótur að líða.
Fréttir Innlent Mest lesið Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Innlent Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Innlent Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Innlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Fleiri fréttir Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu Sjá meira