Sauma þurfti 56 spor í hálsinn 28. júlí 2004 00:01 "Ég fattaði ekki strax að ég hefði bókstaflega verið skorinn á háls. Ég er að byrja að taka út áfallið, rétt að átta mig á að þetta hafi gerst. Skurðurinn er sextán sentímetra langur og það voru saumuð 56 spor," segir Ásgeir Elíasson leigubílstjóri þegar Fréttablaðið ræddi við hann í gær. En 48 ára maður, sem hann ók, skar hann á háls á Vesturgötu í fyrrinótt þegar kom að greiðslu fargjaldsins. Ásgeir segir skurðinn hafa verið djúpan og að sauma hafi þurft í gegnum þrjú húðlög, æðar og annað fyrir innan húðina hafi sést og að nær engu hefði mátt muna að mikið verr færi. "Ég skil ekki að menn skuli gera svona lagað vegna 1.950 króna, því þeir rændu mig ekki," sagði Ásgeir. Kærasta Ásgeirs, Jóna Dís Þórisdóttir, sagði árásina vera mikið áfall sem erfitt sé að takast á við en það muni hafast með tímanum. Ásgeir útskrifaðist af sjúkrahúsi um hádegi í gærdag. Ásgeir var að aka fjórum mönnum á Vesturgötu og átti einn þeirra að greiða fargjaldið. Ásgeir sat inni í leigubílnum en mennirnir voru allir komnir út þegar Ásgeir fann allt í einu hita um hálsinn. Einn fjórmenninganna, 48 ára maður, var í gær úrskurðaður í gæsluvarðhald til 4. ágúst. Farið var fram á gæsluvarðhaldið vegna alvarleika árásarinnar. Mennirnir sem eru fæddir frá árinu 1947 til 1956 voru allir undir áhrifum vímuefna. Þeir hafa áður komið við sögu lögreglu og er þekktir fyrir óreglu. Ómar Smári Ármannsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn í Reykjavík, segir málið mjög alvarleg og það verði rannsakað sem slíkt. Þá segir hann bæði leigubílstjórann og árásarmanninn mjög heppna að ekki skyldi fara verr því litlu hefði munað. Fréttir Innlent Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Útsending komin í lag Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Fleiri fréttir Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Sjá meira
"Ég fattaði ekki strax að ég hefði bókstaflega verið skorinn á háls. Ég er að byrja að taka út áfallið, rétt að átta mig á að þetta hafi gerst. Skurðurinn er sextán sentímetra langur og það voru saumuð 56 spor," segir Ásgeir Elíasson leigubílstjóri þegar Fréttablaðið ræddi við hann í gær. En 48 ára maður, sem hann ók, skar hann á háls á Vesturgötu í fyrrinótt þegar kom að greiðslu fargjaldsins. Ásgeir segir skurðinn hafa verið djúpan og að sauma hafi þurft í gegnum þrjú húðlög, æðar og annað fyrir innan húðina hafi sést og að nær engu hefði mátt muna að mikið verr færi. "Ég skil ekki að menn skuli gera svona lagað vegna 1.950 króna, því þeir rændu mig ekki," sagði Ásgeir. Kærasta Ásgeirs, Jóna Dís Þórisdóttir, sagði árásina vera mikið áfall sem erfitt sé að takast á við en það muni hafast með tímanum. Ásgeir útskrifaðist af sjúkrahúsi um hádegi í gærdag. Ásgeir var að aka fjórum mönnum á Vesturgötu og átti einn þeirra að greiða fargjaldið. Ásgeir sat inni í leigubílnum en mennirnir voru allir komnir út þegar Ásgeir fann allt í einu hita um hálsinn. Einn fjórmenninganna, 48 ára maður, var í gær úrskurðaður í gæsluvarðhald til 4. ágúst. Farið var fram á gæsluvarðhaldið vegna alvarleika árásarinnar. Mennirnir sem eru fæddir frá árinu 1947 til 1956 voru allir undir áhrifum vímuefna. Þeir hafa áður komið við sögu lögreglu og er þekktir fyrir óreglu. Ómar Smári Ármannsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn í Reykjavík, segir málið mjög alvarleg og það verði rannsakað sem slíkt. Þá segir hann bæði leigubílstjórann og árásarmanninn mjög heppna að ekki skyldi fara verr því litlu hefði munað.
Fréttir Innlent Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Útsending komin í lag Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Fleiri fréttir Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Sjá meira