Erlent

Lögsóknum anstöðunnar vísað frá

Hæstiréttur Myanmar hefur vísað frá lögsóknum stjórnarandstöðuflokks Aun San Suu Kyi þar sem þess er krafist að henni verði gefið frelsi á ný. Þá vildi flokkurinn fá umfjöllun dómstóla um lokun yfirvalda á skrifstofum þeirra. Dómarar við Hæstaréttinn tóku sér einungis nokkrar klukkustundir til að fjalla um lögsóknirnar áður en þeim var vísað frá.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×