Japanir hanna svefnvél 14. júní 2004 00:01 Nú hefur japanska fyrirtækið Matsushita hannað svefnvél en vélin tryggir víst fullan átta tíma svefn. Vélin verður kynnt í Japan í næstu viku og er áætlað að hún komist í sölu á næsta ári. Búnaðurinn verður þó ekki ókeypis en áætlað er að vélin muni kosta sem samsvarar um 2,2 milljónum króna. Í Japan er sívaxandi fjöldi fólks sem á við svefntruflanir að stríða og því halda fróðir menn því fram að þessi vél sé algjört þarfaþing. Staðreynd er að 31 prósent Japana fær ekki nægan svefn og 29 prósent af þeim segja það vera vegna of mikillar streitu. Reglulegt kynlíf virðist hjálpa námsmönnum að fá betri einkunnir, samkvæmt rannsókn félagsfræðings við háskólann í Hamborg. Kynlíf virðist auka andlega getu nemendanna og þurfa þeir að hafa minna fyrir náminu en þeir sem sofa einir. Þeir sem sofa lítið hjá þurfa því að puða meira fyrir góðum einkunnum. Vísindamenn við háskóla einn í London hafa sett fram þá kenningu að óhreinindi á heimili sporni ekki gegn ofnæmi. Vísindamennirnir vara fólk við að safna óhreinindi á heimilum sínum til að varna gegn astma og öðrum sjúkdómum. Þeir halda því einnig fram að óhreinlæti auki tíðni sýkinga. Á sumrin skín sólin stundum skært og þá er vinsælt að nota sólgleraugu. Þeir sem ganga með gleraugu þurfa þá að fá sér linsur. Ef þú ert ekki búin(n) að fara til augnlæknis í tvö ár eða meira er gott að kíkja til hans. Farðu í augnskoðun hjá augnlækninum þínum, fáðu nýja mælingu og skelltu þér síðan út í einhverja gleraugnaverslun og kauptu þér linsur. Heilsa Mest lesið „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Lífið Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Lífið Ástfangin á ný Lífið „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ Lífið Auður í Bæjarbíói: Frá slaufun í standandi fagnaðarlæti Gagnrýni Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Lífið Fleiri fréttir Norræni skálinn á heimssýningunni í Osaka hlaut gullverðlaun Fólk vilji ekki bara sjá þetta á Instagram Með Banksy í stofunni heima Afgangsgler fær nýtt líf á sýningu í HAKK gallerý Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Innblástur frá handanheiminum Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Uppselt á fimmtíu sýningar á Línu Langsokk Óbeisluð rómantík á örlagaríku stefnumóti Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
Nú hefur japanska fyrirtækið Matsushita hannað svefnvél en vélin tryggir víst fullan átta tíma svefn. Vélin verður kynnt í Japan í næstu viku og er áætlað að hún komist í sölu á næsta ári. Búnaðurinn verður þó ekki ókeypis en áætlað er að vélin muni kosta sem samsvarar um 2,2 milljónum króna. Í Japan er sívaxandi fjöldi fólks sem á við svefntruflanir að stríða og því halda fróðir menn því fram að þessi vél sé algjört þarfaþing. Staðreynd er að 31 prósent Japana fær ekki nægan svefn og 29 prósent af þeim segja það vera vegna of mikillar streitu. Reglulegt kynlíf virðist hjálpa námsmönnum að fá betri einkunnir, samkvæmt rannsókn félagsfræðings við háskólann í Hamborg. Kynlíf virðist auka andlega getu nemendanna og þurfa þeir að hafa minna fyrir náminu en þeir sem sofa einir. Þeir sem sofa lítið hjá þurfa því að puða meira fyrir góðum einkunnum. Vísindamenn við háskóla einn í London hafa sett fram þá kenningu að óhreinindi á heimili sporni ekki gegn ofnæmi. Vísindamennirnir vara fólk við að safna óhreinindi á heimilum sínum til að varna gegn astma og öðrum sjúkdómum. Þeir halda því einnig fram að óhreinlæti auki tíðni sýkinga. Á sumrin skín sólin stundum skært og þá er vinsælt að nota sólgleraugu. Þeir sem ganga með gleraugu þurfa þá að fá sér linsur. Ef þú ert ekki búin(n) að fara til augnlæknis í tvö ár eða meira er gott að kíkja til hans. Farðu í augnskoðun hjá augnlækninum þínum, fáðu nýja mælingu og skelltu þér síðan út í einhverja gleraugnaverslun og kauptu þér linsur.
Heilsa Mest lesið „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Lífið Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Lífið Ástfangin á ný Lífið „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ Lífið Auður í Bæjarbíói: Frá slaufun í standandi fagnaðarlæti Gagnrýni Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Lífið Fleiri fréttir Norræni skálinn á heimssýningunni í Osaka hlaut gullverðlaun Fólk vilji ekki bara sjá þetta á Instagram Með Banksy í stofunni heima Afgangsgler fær nýtt líf á sýningu í HAKK gallerý Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Innblástur frá handanheiminum Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Uppselt á fimmtíu sýningar á Línu Langsokk Óbeisluð rómantík á örlagaríku stefnumóti Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira