Erlent

Fjórir breskir hermenn ákærðir

Fjórir breskir hermenn verða ákærðir fyrir illa meðferð á föngum í Írak. Talsmaður ríkissaksóknarans í Bretlandi sagði að hermennirnir hefðu misþyrmt föngunum og niðurlægt og hefðu brotið gegn reglum hersins um góða og agaða framkomu. Hermennirnir eru þeir fyrstu í Bretlandi sem sóttir verða til saka fyrir framkomu sína við írakska fanga.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×