Viðskipti Stefán nýr fjármálastjóri Advania Stefán E. Sigurðsson hefur verið ráðinn nýr fjármálastjóri Advania. Jóhann Þór Jónsson, fráfarandi fjármálastjóri, hefur tekið við nýju starfi sem forstöðumaður viðskiptaþróunar og rekstrar. Viðskipti innlent 14.10.2014 10:55 iPhone 6 og 6 plus koma til Íslands í lok október Apple hefur tilkynnt að nýju snjallsímar fyrirtækisins verða fáanlegir í 36 nýjum löndum í mánuðinum. Þar á meðal Íslandi. Viðskipti erlent 13.10.2014 15:29 Sigríður til Attentus Sigríður Guðmundsdóttir hefur hafið störf sem ráðgjafi hjá Attentus – mannauð og ráðgjöf. Viðskipti innlent 13.10.2014 14:47 SPRON-liðar lýstu yfir sakleysi Fyrrverandi bankastjóra SPRON og þremur stjórnarmönnum er gefið að sök að hafa farið út fyrir lánaheimildir með því að veita Exista tveggja milljarða króna lán árið 2008. Viðskipti innlent 13.10.2014 14:43 Breska ríkið selur hlut sinn í Eurostar-lestinni Breska ríkið hyggst selja 40% hlut sinn í Eurostar-lestinni, segir George Osborne fjármálaráðherra Bretlands. Viðskipti erlent 13.10.2014 14:00 Klakki selur fyrir 1,7 milljarða í VÍS Eftir viðskiptin á Klakki hlut að verðmæti 3,1 milljarður króna. Viðskipti innlent 13.10.2014 13:09 Datt aldrei í hug að bankinn gæti farið í þrot "Það var aldrei í okkar hugsun að eitthvað svona væri að koma fyrir,“ sagði Björgólfur Guðmundsson í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Viðskipti innlent 13.10.2014 12:49 Ekki nota Dropbox, Facebook eða Google Uppljóstrarinn Edward Snowden ráðleggur almenningi að nota ekki Dropbox og forðast að nota Facebook og Google, vilji fólk standa vörð um friðhelgi einkalífs síns. Viðskipti erlent 13.10.2014 12:23 Franskur hagfræðingur fær Nóbelsverðlaun Hinn 61 árs Jean Tirole fær hagfræðiverðlaun Nóbels fyrir greiningu sína á markaðsstyrk og reglugerðum. Viðskipti innlent 13.10.2014 11:12 Opna nýtt lúxushótel í Hafnarstræti Hótelið verður staðsett að Hafnarstræti 17-19 en fasteignin verður endurbyggð frá grunni. Viðskipti innlent 13.10.2014 09:59 Hefðu betur sleppt því að sækja um ríkisstyrk Fjárfestingarsamningur við ríkið, sem fært hefur nýju iðnfyrirtæki tvær og hálfa milljón króna í skattaívilnun, kostaði fyrirtækið hins vegar þrjár milljónir króna. Viðskipti innlent 12.10.2014 19:45 Svipmynd Markaðarins: Hvergi betra að vera en á Seyðisfirði Guðrún Ragna Garðarsdóttir hefur gegnt starfi framkvæmdastjóra Atlantsolíu frá maí 2008. Hún lærði viðskiptafræði við Háskóla Íslands og lauk meistaragráðu í fjármálum frá EADA í Barcelona. Frítíminn fer í fjölskylduna og að lesa bækur. Viðskipti innlent 11.10.2014 10:00 Brotajárni breytt í stál til útflutnings Eina stálbræðslan hérlendis, sem hóf starfsemi í fyrra, er nú í fyrsta sinn að skipa út stáli til útflutnings. Viðskipti innlent 10.10.2014 20:30 VÍB tekur þátt í Allir lesa VÍB tekur þátt í átakinu Allir lesa með því að birta lista yfir fjármálabækur sem fólk úr öllum áttum mælir sérstaklega með. Markmið átaksins er að auka lestur, óháð tegund bókmennta eða formi þeirra. Viðskipti innlent 10.10.2014 15:36 Þvertók fyrir að hafa haft áhrif á hlutabréfaverð Björgólfur Thor Björgólfsson, stærsti eigandi Landsbankans fyrir hrun, kvaðst fyrir Héraðsdómi í dag hafa rætt hvernig ætti að bregðast við óveðri en ekki hvernig ætti að hafa áhrif á veðrið. Viðskipti innlent 10.10.2014 13:00 Bankastjórinn reiddi sig á eftirlitsaðila Halldór J. Kristjánsson, fyrrverandi bankastjóri Landsbankans, segist hafa treyst því að Kauphöllin, FME og innra eftirlit bankans myndu láta sig vita ef eitthvað óeðliegt ætti sér stað með viðskipti bankans með eigin bréf. Viðskipti innlent 10.10.2014 12:30 Ósáttur við að vera kallaður til sem vitni Steinþór Gunnarsson, fyrrverandi forstöðumaður verðbréfamiðlunar Landsbankans, baðst undan því að bera vitni í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag í markaðsmisknotkunarmáli bankans. Viðskipti innlent 10.10.2014 11:36 Íslensku félögin stundvísari en EasyJet Mikill meirihluti fluga Icelandair og WOWair voru á áætlun hvað brottfarartíma varðar í september. Viðskipti innlent 10.10.2014 11:36 Um 700 vegabréf á mánuði afgreidd með hraði Tekjur ríkisins vegna vegabréfa sem óskað er með hraði nema tugum milljónum króna. Viðskipti innlent 10.10.2014 11:05 Enginn inn fyrir Hrannar í framkvæmdastjórn Fjarskiptafyrirtækið Vodafone fækkar um einn í framkvæmdastjórn félagsins. Viðskipti innlent 10.10.2014 10:14 Skip á leið á síldarmiðin Nokkur fjölveiðiskip eru nú á leið vestur fyrir land, eða komin þangað, til veiða úr íslenska sumargots-síldarstofninum eftir að tvö fyrstu skipin fengu þar fyrstu síldina í ár í fyrradag. Viðskipti innlent 10.10.2014 08:08 Óttast ekki ákvörðun ESA um ríkisaðstoð Forsvarsmenn United Silicon og Thorsil eru fullvissir um að fjárfestingarsamningar fyrirtækjanna við ríkið verði samþykktir af Eftirlitsstofnun EFTA. Fyrirtæki á Grundartanga setti þrjár milljónir króna í samning sem var á endanum ólöglegur. Viðskipti innlent 10.10.2014 07:15 Lánið til Existu án nokkurra trygginga Lán sem SPRON veitti Existu 30. september 2008 að upphæð tveir milljarðar króna var eina lánið sem samþykkt var af stjórn SPRON á árunum 2007 og 2008. Þetta kemur fram í ákæru Sérstaks saksóknara gegn sparisjóðsstjóranum og fjórum stjórnarmönnum. Viðskipti innlent 10.10.2014 07:00 Treystum því að samningur ráðherra um ívilnanir haldi Talsmaður Silicor Materials, sem undirbýr sólarkísilverksmiðju á Grundartanga, kveðst treysta orðum ráðherra um að fjárfestingarsamningur við ríkið haldi. Viðskipti innlent 9.10.2014 20:00 Kom ekki nálægt rannsókn á markaðsmisnotkun Landsbankans Jón Óttar Ólafsson, fyrrverandi starfsmaður Sérstaks saksóknara, bar í dag vitni í markaðsmisnotkunarmáli sem höfðað er gegn fjórum fyrrum stjórnendum og starfsmönnum Landsbankans. Viðskipti innlent 9.10.2014 18:52 Samkeppniseftirlitið segir nýja rannsókn á Vífilfelli koma til greina Hæstiréttur dæmdi ríkið til að endurgreiða fyrirtækinu 80 milljóna sekt sem áfrýjunarnefndar samkeppnismála lagði á. Viðskipti innlent 9.10.2014 18:35 Reiknar með að taka yfir eða sameinast öðru fjölmiðlafyrirtæki Þorsteinn Guðnason, stjórnarformaður DV, segir viðræður hafa átt sér stað við aðra fjölmiðla um samstarf eða viðskipti. Viðskipti innlent 9.10.2014 17:30 Lánið til Exista mjög óvenjulegt Tveggja milljarða lán það eina sem veitt var á árunum 2007-2008. Viðskipti innlent 9.10.2014 16:39 Hæstiréttur staðfestir að ríkið þurfi að greiða Vífilfelli 80 milljónir Hæstiréttur hefur staðfest dóm Héraðsdóms Reykjavíkur um að íslenska ríkið skuli greiða Vífilfelli til baka 80 milljónir sem fyrirtækið hafði greitt í stjórnvaldssekt. Viðskipti innlent 9.10.2014 16:35 Red Bull þarf að endurgreiða öllum viðskiptavinum sínum 10 dali Auglýsingar og slagorð Red Bull eru talin villa um fyrir neytendum í Bandaríkjunum. Ekki var hægt að sýna fram á að drykkurinn veiti auka orku og fókus. Viðskipti erlent 9.10.2014 14:55 « ‹ ›
Stefán nýr fjármálastjóri Advania Stefán E. Sigurðsson hefur verið ráðinn nýr fjármálastjóri Advania. Jóhann Þór Jónsson, fráfarandi fjármálastjóri, hefur tekið við nýju starfi sem forstöðumaður viðskiptaþróunar og rekstrar. Viðskipti innlent 14.10.2014 10:55
iPhone 6 og 6 plus koma til Íslands í lok október Apple hefur tilkynnt að nýju snjallsímar fyrirtækisins verða fáanlegir í 36 nýjum löndum í mánuðinum. Þar á meðal Íslandi. Viðskipti erlent 13.10.2014 15:29
Sigríður til Attentus Sigríður Guðmundsdóttir hefur hafið störf sem ráðgjafi hjá Attentus – mannauð og ráðgjöf. Viðskipti innlent 13.10.2014 14:47
SPRON-liðar lýstu yfir sakleysi Fyrrverandi bankastjóra SPRON og þremur stjórnarmönnum er gefið að sök að hafa farið út fyrir lánaheimildir með því að veita Exista tveggja milljarða króna lán árið 2008. Viðskipti innlent 13.10.2014 14:43
Breska ríkið selur hlut sinn í Eurostar-lestinni Breska ríkið hyggst selja 40% hlut sinn í Eurostar-lestinni, segir George Osborne fjármálaráðherra Bretlands. Viðskipti erlent 13.10.2014 14:00
Klakki selur fyrir 1,7 milljarða í VÍS Eftir viðskiptin á Klakki hlut að verðmæti 3,1 milljarður króna. Viðskipti innlent 13.10.2014 13:09
Datt aldrei í hug að bankinn gæti farið í þrot "Það var aldrei í okkar hugsun að eitthvað svona væri að koma fyrir,“ sagði Björgólfur Guðmundsson í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Viðskipti innlent 13.10.2014 12:49
Ekki nota Dropbox, Facebook eða Google Uppljóstrarinn Edward Snowden ráðleggur almenningi að nota ekki Dropbox og forðast að nota Facebook og Google, vilji fólk standa vörð um friðhelgi einkalífs síns. Viðskipti erlent 13.10.2014 12:23
Franskur hagfræðingur fær Nóbelsverðlaun Hinn 61 árs Jean Tirole fær hagfræðiverðlaun Nóbels fyrir greiningu sína á markaðsstyrk og reglugerðum. Viðskipti innlent 13.10.2014 11:12
Opna nýtt lúxushótel í Hafnarstræti Hótelið verður staðsett að Hafnarstræti 17-19 en fasteignin verður endurbyggð frá grunni. Viðskipti innlent 13.10.2014 09:59
Hefðu betur sleppt því að sækja um ríkisstyrk Fjárfestingarsamningur við ríkið, sem fært hefur nýju iðnfyrirtæki tvær og hálfa milljón króna í skattaívilnun, kostaði fyrirtækið hins vegar þrjár milljónir króna. Viðskipti innlent 12.10.2014 19:45
Svipmynd Markaðarins: Hvergi betra að vera en á Seyðisfirði Guðrún Ragna Garðarsdóttir hefur gegnt starfi framkvæmdastjóra Atlantsolíu frá maí 2008. Hún lærði viðskiptafræði við Háskóla Íslands og lauk meistaragráðu í fjármálum frá EADA í Barcelona. Frítíminn fer í fjölskylduna og að lesa bækur. Viðskipti innlent 11.10.2014 10:00
Brotajárni breytt í stál til útflutnings Eina stálbræðslan hérlendis, sem hóf starfsemi í fyrra, er nú í fyrsta sinn að skipa út stáli til útflutnings. Viðskipti innlent 10.10.2014 20:30
VÍB tekur þátt í Allir lesa VÍB tekur þátt í átakinu Allir lesa með því að birta lista yfir fjármálabækur sem fólk úr öllum áttum mælir sérstaklega með. Markmið átaksins er að auka lestur, óháð tegund bókmennta eða formi þeirra. Viðskipti innlent 10.10.2014 15:36
Þvertók fyrir að hafa haft áhrif á hlutabréfaverð Björgólfur Thor Björgólfsson, stærsti eigandi Landsbankans fyrir hrun, kvaðst fyrir Héraðsdómi í dag hafa rætt hvernig ætti að bregðast við óveðri en ekki hvernig ætti að hafa áhrif á veðrið. Viðskipti innlent 10.10.2014 13:00
Bankastjórinn reiddi sig á eftirlitsaðila Halldór J. Kristjánsson, fyrrverandi bankastjóri Landsbankans, segist hafa treyst því að Kauphöllin, FME og innra eftirlit bankans myndu láta sig vita ef eitthvað óeðliegt ætti sér stað með viðskipti bankans með eigin bréf. Viðskipti innlent 10.10.2014 12:30
Ósáttur við að vera kallaður til sem vitni Steinþór Gunnarsson, fyrrverandi forstöðumaður verðbréfamiðlunar Landsbankans, baðst undan því að bera vitni í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag í markaðsmisknotkunarmáli bankans. Viðskipti innlent 10.10.2014 11:36
Íslensku félögin stundvísari en EasyJet Mikill meirihluti fluga Icelandair og WOWair voru á áætlun hvað brottfarartíma varðar í september. Viðskipti innlent 10.10.2014 11:36
Um 700 vegabréf á mánuði afgreidd með hraði Tekjur ríkisins vegna vegabréfa sem óskað er með hraði nema tugum milljónum króna. Viðskipti innlent 10.10.2014 11:05
Enginn inn fyrir Hrannar í framkvæmdastjórn Fjarskiptafyrirtækið Vodafone fækkar um einn í framkvæmdastjórn félagsins. Viðskipti innlent 10.10.2014 10:14
Skip á leið á síldarmiðin Nokkur fjölveiðiskip eru nú á leið vestur fyrir land, eða komin þangað, til veiða úr íslenska sumargots-síldarstofninum eftir að tvö fyrstu skipin fengu þar fyrstu síldina í ár í fyrradag. Viðskipti innlent 10.10.2014 08:08
Óttast ekki ákvörðun ESA um ríkisaðstoð Forsvarsmenn United Silicon og Thorsil eru fullvissir um að fjárfestingarsamningar fyrirtækjanna við ríkið verði samþykktir af Eftirlitsstofnun EFTA. Fyrirtæki á Grundartanga setti þrjár milljónir króna í samning sem var á endanum ólöglegur. Viðskipti innlent 10.10.2014 07:15
Lánið til Existu án nokkurra trygginga Lán sem SPRON veitti Existu 30. september 2008 að upphæð tveir milljarðar króna var eina lánið sem samþykkt var af stjórn SPRON á árunum 2007 og 2008. Þetta kemur fram í ákæru Sérstaks saksóknara gegn sparisjóðsstjóranum og fjórum stjórnarmönnum. Viðskipti innlent 10.10.2014 07:00
Treystum því að samningur ráðherra um ívilnanir haldi Talsmaður Silicor Materials, sem undirbýr sólarkísilverksmiðju á Grundartanga, kveðst treysta orðum ráðherra um að fjárfestingarsamningur við ríkið haldi. Viðskipti innlent 9.10.2014 20:00
Kom ekki nálægt rannsókn á markaðsmisnotkun Landsbankans Jón Óttar Ólafsson, fyrrverandi starfsmaður Sérstaks saksóknara, bar í dag vitni í markaðsmisnotkunarmáli sem höfðað er gegn fjórum fyrrum stjórnendum og starfsmönnum Landsbankans. Viðskipti innlent 9.10.2014 18:52
Samkeppniseftirlitið segir nýja rannsókn á Vífilfelli koma til greina Hæstiréttur dæmdi ríkið til að endurgreiða fyrirtækinu 80 milljóna sekt sem áfrýjunarnefndar samkeppnismála lagði á. Viðskipti innlent 9.10.2014 18:35
Reiknar með að taka yfir eða sameinast öðru fjölmiðlafyrirtæki Þorsteinn Guðnason, stjórnarformaður DV, segir viðræður hafa átt sér stað við aðra fjölmiðla um samstarf eða viðskipti. Viðskipti innlent 9.10.2014 17:30
Lánið til Exista mjög óvenjulegt Tveggja milljarða lán það eina sem veitt var á árunum 2007-2008. Viðskipti innlent 9.10.2014 16:39
Hæstiréttur staðfestir að ríkið þurfi að greiða Vífilfelli 80 milljónir Hæstiréttur hefur staðfest dóm Héraðsdóms Reykjavíkur um að íslenska ríkið skuli greiða Vífilfelli til baka 80 milljónir sem fyrirtækið hafði greitt í stjórnvaldssekt. Viðskipti innlent 9.10.2014 16:35
Red Bull þarf að endurgreiða öllum viðskiptavinum sínum 10 dali Auglýsingar og slagorð Red Bull eru talin villa um fyrir neytendum í Bandaríkjunum. Ekki var hægt að sýna fram á að drykkurinn veiti auka orku og fókus. Viðskipti erlent 9.10.2014 14:55
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent