Viðskipti

VÍB tekur þátt í Allir lesa

VÍB tekur þátt í átakinu Allir lesa með því að birta lista yfir fjármálabækur sem fólk úr öllum áttum mælir sérstaklega með. Markmið átaksins er að auka lestur, óháð tegund bókmennta eða formi þeirra.

Viðskipti innlent

Skip á leið á síldarmiðin

Nokkur fjölveiðiskip eru nú á leið vestur fyrir land, eða komin þangað, til veiða úr íslenska sumargots-síldarstofninum eftir að tvö fyrstu skipin fengu þar fyrstu síldina í ár í fyrradag.

Viðskipti innlent

Óttast ekki ákvörðun ESA um ríkisaðstoð

Forsvarsmenn United Silicon og Thorsil eru fullvissir um að fjárfestingarsamningar fyrirtækjanna við ríkið verði samþykktir af Eftirlitsstofnun EFTA. Fyrirtæki á Grundartanga setti þrjár milljónir króna í samning sem var á endanum ólöglegur.

Viðskipti innlent

Lánið til Existu án nokkurra trygginga

Lán sem SPRON veitti Existu 30. september 2008 að upphæð tveir milljarðar króna var eina lánið sem samþykkt var af stjórn SPRON á árunum 2007 og 2008. Þetta kemur fram í ákæru Sérstaks saksóknara gegn sparisjóðsstjóranum og fjórum stjórnarmönnum.

Viðskipti innlent