Sport Skýrsla Sindra: Þeir voru svo sannarlega veikir Á einhvern ótrúlegan hátt enn með góða von um að komast á Ólympíuleika, langt yfir á móti bensínlausum Austurríkismönnum, undirstrikuðu strákarnir okkar það sem komið hefur í ljós á EM. Að það er eitthvað stórkostlega mikið að og í dag er Ísland veikt lið. Handbolti 24.1.2024 19:02 Bjarni lætur af störfum hjá Haukum Bjarni Magnússon þjálfari kvennaliðs Hauka í Subway deild kvenna hefur óskað eftir því að láta af störfum sem þjálfari liðsins vegna persónulegra ástæðna. Körfubolti 24.1.2024 18:45 Umfjöllun: Frakkland - Ungverjaland 35-32 | Engin hjálp í Ungverjum og Ólympíudraumurinn úr sögunni Íslenska karlalandsliðið í handbolta á ekki lengur möguleika á að komast á Ólympíuleikana í París. Þetta var ljóst eftir sigur Frakklands á Ungverjalandi, 35-32, í milliriðli 1 á EM í Þýskalandi í dag. Handbolti 24.1.2024 18:25 Viktor með tárin í augunum eftir leik: „Þetta er ógeðslega svekkjandi“ Viktor Gísli Hallgrímsson varði frábærlega í fyrri hálfleiknum á móti Austurríki en náði ekki að fylgja því eftir í þeim síðari. Þrátt fyrir tveggja marka sigur var íslenski markvörðurinn með tárin í augunum eftir leikinn. Handbolti 24.1.2024 17:02 „Ég á helling inni og þarf að gera betur“ Ómar Ingi Magnússon var niðurlútur þrátt fyrir tveggja marka sigur Íslands gegn Austurríki í lokaleik íslenska karlalandsliðsins í handbolta á Evrópumótinu í Þýskalandi þetta árið, 26-24. Handbolti 24.1.2024 17:02 Einkunnir Strákanna okkar á móti Austurríki: Sigvaldi góður en Bjarki brást Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann tveggja marka sigur á Austurríki, 24-26, í lokaleik sínum í milliriðli 1 á EM í Þýskalandi í dag. Afleit byrjun á seinni hálfleik gerði úti um vonir Íslands á að vinna nógu stóran sigur til að komast beint í forkeppni Ólympíuleikanna. Handbolti 24.1.2024 17:01 „Algjör viðbjóður og ógeðslegt að kyngja því“ „Við vorum bara með þetta fyrsta hálftíman,“ sagði Aron Pálmarsson, fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í handbolta eftir tveggja marka sigur liðsins gegn Austurríki í dag, 26-24. Handbolti 24.1.2024 16:44 Tölfræðin á móti Austurríki: Skoruðu ekki mark í rúmar þrettán mínútur Íslenska landsliðið hefur átt marga slæma kafla á Evrópumótinu í ár en fáir voru þó verri en byrjunin á seinni hálfleiknum í dag. Handbolti 24.1.2024 16:38 Samfélagsmiðlar um leik Íslands gegn Austurríki: Seinni hálfleikur vonbrigði Íslenska landsliðið vann tveggja marka sigur gegn Austurríki 24-26 í síðasta leik í milliriðli á EM karla í handbolta. Aðdáendur íslenska landsliðsins fóru yfir leikinn og létu skoðanir sínar í ljós á samfélagsmiðlum. Sport 24.1.2024 16:36 „Við getum alveg kallað þetta vonbrigði“ Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, var vægast sagt svekktur eftir tveggja marka sigur gegn Austurríki í lokaleik liðsins á EM í handbolta í dag. Hann segir að mótið hafi að vissu leyti verið vonbrigði. Handbolti 24.1.2024 16:34 Umfjöllun: Austurríki - Ísland 24-26 | Sigur en þurfum að treysta á önnur úrslit Ísland vann tveggja marka sigur gegn Austurríki 24-26. Eftir frábæran fyrri hálfleik byrjaði Ísland síðari hálfleik skelfilega. Lokamínúturnar voru æsispennandi en Ísland vann að lokum með tveimur mörkum. Handbolti 24.1.2024 16:15 Dæmdur úr leik í maraþonhlaupi fyrir að reykja Sagan af hinum 52 ára gamla Bang-Xian Chen eða Chen frænda eins og hann er kallaður í Kína gæti eiginlega ekki verið skrýtnari. Sport 24.1.2024 15:30 Ráku óvænt þjálfarann og ráða Doc Rivers Milwaukee Bucks rak í gær óvænt þjálfara sinn Adrian Griffin og félagið leitaði til reynsluboltans Doc Rivers um að taka við liðinu. Körfubolti 24.1.2024 15:01 Æfir í háfjallaloftinu í Kenía Íslenski langhlauparinn Baldvin Þór Magnússon prófar nýja hluti á þessu undirbúningstímabili en hann er nú staddur í þrjátíu daga æfingabúðum í Kenía. Sport 24.1.2024 14:30 Kínversk tenniskona í undanúrslitin á Opna ástralska Hin kínverska Qinwen Zheng tryggði sér sæti í undanúrslitum á fyrsta risamóti ársins en Opna ástralska meistaramótinu er nú á lokasprettinum. Sport 24.1.2024 14:01 Aðeins Frakkar hafa skorað fleiri mörk en Ísland í tómt mark Björgvin Páll Gústavsson varð í sigrinum á móti Króatíu fjórði leikmaður íslenska landsliðsins sem hefur skorað í tómt mark á Evrópumótinu í handbolta í ár. Handbolti 24.1.2024 13:40 Hildur Björg setur körfuboltaskóna á hilluna Landsliðskonan Hildur Björg Kjartansdóttir hefur ákveðið að ljúka körfuboltaferli sínum en þetta tilkynnti hún á samfélagsmiðlum í dag. Körfubolti 24.1.2024 13:29 „Það er alveg þörf á þessu fyrir nördana“ Jón Þór Ísfeld Hermannsson og Tómas Jóhannsson standa fyrir hlaðvarpinu Fraggið, þar sem farið er yfir málin í tölvuleiknum Counter-Strike. Rafíþróttir 24.1.2024 13:00 Donni veikur en Ómar, Janus og Teitur koma inn Kristján Örn Kristjánsson getur ekki leikið með íslenska landsliðinu í handbolta gegn því austurríska í fjórða og síðasta leik þess í milliriðli 1 á EM í Þýskalandi. Handbolti 24.1.2024 12:47 Spila síðustu fimm mínúturnar þremur dögum eftir að leikurinn hófst Íslendingaliðið K.A.S. Eupen klárar leikinn á móti RWD Molenbeek í belgísku deildinni í dag en leikurinn var stöðvaður um helgina vegna óláta áhorfenda. Fótbolti 24.1.2024 12:31 Þjálfararnir í fyrsta sinn ekki báðir íslenskir Slóveninn Ales Pajovic verður í dag fyrsti þjálfarinn til að stýra liði í leikjum Austurríkis og Íslands á Evrópumótinu í handbolta sem er ekki fæddur á Íslandi. Handbolti 24.1.2024 12:01 Króatar vita ekki hvort þeir ætla að tapa viljandi Þjálfari króatíska karlalandsliðsins í handbolta veit ekki hvað hann á að segja við leikmenn þess fyrir leikinn gegn Þýskalandi í milliriðli 1 á EM í dag. Handbolti 24.1.2024 11:30 EM í dag: Logi var næstum búinn að kasta flösku inn á völlinn Landsliðsmaðurinn fyrrverandi og gleðigjafinn Logi Geirsson er gestur EM í dag. Fram undan er lokaleikurinn í milliriðli Evrópumótsins gegn Austurríki. Handbolti 24.1.2024 11:01 Hákon verður dýrasti markvörður í sögu sænsku deildarinnar Brentford greiðir Elfsborg rúmlega fimm hundruð milljónir íslenskra króna fyrir landsliðsmarkvörðinn Hákon Rafn Valdimarsson. Enski boltinn 24.1.2024 10:31 Bjarki með skilaboð til Sérsveitarinnar: „Erum gríðarlega þakklátir“ Bjarki Már Elísson stóð vel fyrir sínu í sigrinum góða á Króatíu, á EM í handbolta í fyrradag, og var þakklátur Sérsveitinni fyrir góðan stuðning. Nú er komið að ögurstundu hjá íslenska liðinu. Handbolti 24.1.2024 10:01 „Aron Pálmarsson var stórkostlegur frá A til Ö“ Aron Pálmarsson, fyrirliði íslenska handboltalandsliðsins, lék frábærlega í sigrinum á Króatíu, 30-35, í milliriðli á EM í Þýskalandi í fyrradag. Þetta segir Einar Jónsson, þjálfari Fram. Handbolti 24.1.2024 09:31 Þorvaldur Örlygsson vill fá dómarakennslu inn í skólakerfið Þorvaldur Örlygsson er í framboði til formanns Knattspyrnusambands Íslands á komandi ársþingi og hann vill leita nýrra og ferskra leiða til að bæta dómgæslu í íslenskri knattspyrnu. Íslenski boltinn 24.1.2024 09:02 Reiðir kínverskir aðdáendur ruddust inn á hótel Ronaldos og félaga Cristiano Ronaldo hefur beðist afsökunar á því að Al-Nassr hafi þurft að hætta við að spila leiki í Kína vegna meiðsla hans. Fótbolti 24.1.2024 08:30 Þurfa líklega stóran sigur og aðstoð frá Afríku Líklegt er að Ísland þurfi og dugi fimm marka sigur gegn Austurríki á EM í handbolta í dag til að komast í undankeppni Ólympíuleikanna. Ekki yrði þó hægt að fagna fyrr en eftir úrslitaleik á allt öðru móti, Afríkumótinu, á sunnudaginn. Handbolti 24.1.2024 08:01 Hákon á leið til Brentford Elfsborg hefur samþykkt kauptilboð enska úrvalsdeildarliðsins Brentford í íslenska landsliðsmarkvörðinn Hákon Rafn Valdimarsson. Enski boltinn 24.1.2024 07:53 « ‹ ›
Skýrsla Sindra: Þeir voru svo sannarlega veikir Á einhvern ótrúlegan hátt enn með góða von um að komast á Ólympíuleika, langt yfir á móti bensínlausum Austurríkismönnum, undirstrikuðu strákarnir okkar það sem komið hefur í ljós á EM. Að það er eitthvað stórkostlega mikið að og í dag er Ísland veikt lið. Handbolti 24.1.2024 19:02
Bjarni lætur af störfum hjá Haukum Bjarni Magnússon þjálfari kvennaliðs Hauka í Subway deild kvenna hefur óskað eftir því að láta af störfum sem þjálfari liðsins vegna persónulegra ástæðna. Körfubolti 24.1.2024 18:45
Umfjöllun: Frakkland - Ungverjaland 35-32 | Engin hjálp í Ungverjum og Ólympíudraumurinn úr sögunni Íslenska karlalandsliðið í handbolta á ekki lengur möguleika á að komast á Ólympíuleikana í París. Þetta var ljóst eftir sigur Frakklands á Ungverjalandi, 35-32, í milliriðli 1 á EM í Þýskalandi í dag. Handbolti 24.1.2024 18:25
Viktor með tárin í augunum eftir leik: „Þetta er ógeðslega svekkjandi“ Viktor Gísli Hallgrímsson varði frábærlega í fyrri hálfleiknum á móti Austurríki en náði ekki að fylgja því eftir í þeim síðari. Þrátt fyrir tveggja marka sigur var íslenski markvörðurinn með tárin í augunum eftir leikinn. Handbolti 24.1.2024 17:02
„Ég á helling inni og þarf að gera betur“ Ómar Ingi Magnússon var niðurlútur þrátt fyrir tveggja marka sigur Íslands gegn Austurríki í lokaleik íslenska karlalandsliðsins í handbolta á Evrópumótinu í Þýskalandi þetta árið, 26-24. Handbolti 24.1.2024 17:02
Einkunnir Strákanna okkar á móti Austurríki: Sigvaldi góður en Bjarki brást Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann tveggja marka sigur á Austurríki, 24-26, í lokaleik sínum í milliriðli 1 á EM í Þýskalandi í dag. Afleit byrjun á seinni hálfleik gerði úti um vonir Íslands á að vinna nógu stóran sigur til að komast beint í forkeppni Ólympíuleikanna. Handbolti 24.1.2024 17:01
„Algjör viðbjóður og ógeðslegt að kyngja því“ „Við vorum bara með þetta fyrsta hálftíman,“ sagði Aron Pálmarsson, fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í handbolta eftir tveggja marka sigur liðsins gegn Austurríki í dag, 26-24. Handbolti 24.1.2024 16:44
Tölfræðin á móti Austurríki: Skoruðu ekki mark í rúmar þrettán mínútur Íslenska landsliðið hefur átt marga slæma kafla á Evrópumótinu í ár en fáir voru þó verri en byrjunin á seinni hálfleiknum í dag. Handbolti 24.1.2024 16:38
Samfélagsmiðlar um leik Íslands gegn Austurríki: Seinni hálfleikur vonbrigði Íslenska landsliðið vann tveggja marka sigur gegn Austurríki 24-26 í síðasta leik í milliriðli á EM karla í handbolta. Aðdáendur íslenska landsliðsins fóru yfir leikinn og létu skoðanir sínar í ljós á samfélagsmiðlum. Sport 24.1.2024 16:36
„Við getum alveg kallað þetta vonbrigði“ Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, var vægast sagt svekktur eftir tveggja marka sigur gegn Austurríki í lokaleik liðsins á EM í handbolta í dag. Hann segir að mótið hafi að vissu leyti verið vonbrigði. Handbolti 24.1.2024 16:34
Umfjöllun: Austurríki - Ísland 24-26 | Sigur en þurfum að treysta á önnur úrslit Ísland vann tveggja marka sigur gegn Austurríki 24-26. Eftir frábæran fyrri hálfleik byrjaði Ísland síðari hálfleik skelfilega. Lokamínúturnar voru æsispennandi en Ísland vann að lokum með tveimur mörkum. Handbolti 24.1.2024 16:15
Dæmdur úr leik í maraþonhlaupi fyrir að reykja Sagan af hinum 52 ára gamla Bang-Xian Chen eða Chen frænda eins og hann er kallaður í Kína gæti eiginlega ekki verið skrýtnari. Sport 24.1.2024 15:30
Ráku óvænt þjálfarann og ráða Doc Rivers Milwaukee Bucks rak í gær óvænt þjálfara sinn Adrian Griffin og félagið leitaði til reynsluboltans Doc Rivers um að taka við liðinu. Körfubolti 24.1.2024 15:01
Æfir í háfjallaloftinu í Kenía Íslenski langhlauparinn Baldvin Þór Magnússon prófar nýja hluti á þessu undirbúningstímabili en hann er nú staddur í þrjátíu daga æfingabúðum í Kenía. Sport 24.1.2024 14:30
Kínversk tenniskona í undanúrslitin á Opna ástralska Hin kínverska Qinwen Zheng tryggði sér sæti í undanúrslitum á fyrsta risamóti ársins en Opna ástralska meistaramótinu er nú á lokasprettinum. Sport 24.1.2024 14:01
Aðeins Frakkar hafa skorað fleiri mörk en Ísland í tómt mark Björgvin Páll Gústavsson varð í sigrinum á móti Króatíu fjórði leikmaður íslenska landsliðsins sem hefur skorað í tómt mark á Evrópumótinu í handbolta í ár. Handbolti 24.1.2024 13:40
Hildur Björg setur körfuboltaskóna á hilluna Landsliðskonan Hildur Björg Kjartansdóttir hefur ákveðið að ljúka körfuboltaferli sínum en þetta tilkynnti hún á samfélagsmiðlum í dag. Körfubolti 24.1.2024 13:29
„Það er alveg þörf á þessu fyrir nördana“ Jón Þór Ísfeld Hermannsson og Tómas Jóhannsson standa fyrir hlaðvarpinu Fraggið, þar sem farið er yfir málin í tölvuleiknum Counter-Strike. Rafíþróttir 24.1.2024 13:00
Donni veikur en Ómar, Janus og Teitur koma inn Kristján Örn Kristjánsson getur ekki leikið með íslenska landsliðinu í handbolta gegn því austurríska í fjórða og síðasta leik þess í milliriðli 1 á EM í Þýskalandi. Handbolti 24.1.2024 12:47
Spila síðustu fimm mínúturnar þremur dögum eftir að leikurinn hófst Íslendingaliðið K.A.S. Eupen klárar leikinn á móti RWD Molenbeek í belgísku deildinni í dag en leikurinn var stöðvaður um helgina vegna óláta áhorfenda. Fótbolti 24.1.2024 12:31
Þjálfararnir í fyrsta sinn ekki báðir íslenskir Slóveninn Ales Pajovic verður í dag fyrsti þjálfarinn til að stýra liði í leikjum Austurríkis og Íslands á Evrópumótinu í handbolta sem er ekki fæddur á Íslandi. Handbolti 24.1.2024 12:01
Króatar vita ekki hvort þeir ætla að tapa viljandi Þjálfari króatíska karlalandsliðsins í handbolta veit ekki hvað hann á að segja við leikmenn þess fyrir leikinn gegn Þýskalandi í milliriðli 1 á EM í dag. Handbolti 24.1.2024 11:30
EM í dag: Logi var næstum búinn að kasta flösku inn á völlinn Landsliðsmaðurinn fyrrverandi og gleðigjafinn Logi Geirsson er gestur EM í dag. Fram undan er lokaleikurinn í milliriðli Evrópumótsins gegn Austurríki. Handbolti 24.1.2024 11:01
Hákon verður dýrasti markvörður í sögu sænsku deildarinnar Brentford greiðir Elfsborg rúmlega fimm hundruð milljónir íslenskra króna fyrir landsliðsmarkvörðinn Hákon Rafn Valdimarsson. Enski boltinn 24.1.2024 10:31
Bjarki með skilaboð til Sérsveitarinnar: „Erum gríðarlega þakklátir“ Bjarki Már Elísson stóð vel fyrir sínu í sigrinum góða á Króatíu, á EM í handbolta í fyrradag, og var þakklátur Sérsveitinni fyrir góðan stuðning. Nú er komið að ögurstundu hjá íslenska liðinu. Handbolti 24.1.2024 10:01
„Aron Pálmarsson var stórkostlegur frá A til Ö“ Aron Pálmarsson, fyrirliði íslenska handboltalandsliðsins, lék frábærlega í sigrinum á Króatíu, 30-35, í milliriðli á EM í Þýskalandi í fyrradag. Þetta segir Einar Jónsson, þjálfari Fram. Handbolti 24.1.2024 09:31
Þorvaldur Örlygsson vill fá dómarakennslu inn í skólakerfið Þorvaldur Örlygsson er í framboði til formanns Knattspyrnusambands Íslands á komandi ársþingi og hann vill leita nýrra og ferskra leiða til að bæta dómgæslu í íslenskri knattspyrnu. Íslenski boltinn 24.1.2024 09:02
Reiðir kínverskir aðdáendur ruddust inn á hótel Ronaldos og félaga Cristiano Ronaldo hefur beðist afsökunar á því að Al-Nassr hafi þurft að hætta við að spila leiki í Kína vegna meiðsla hans. Fótbolti 24.1.2024 08:30
Þurfa líklega stóran sigur og aðstoð frá Afríku Líklegt er að Ísland þurfi og dugi fimm marka sigur gegn Austurríki á EM í handbolta í dag til að komast í undankeppni Ólympíuleikanna. Ekki yrði þó hægt að fagna fyrr en eftir úrslitaleik á allt öðru móti, Afríkumótinu, á sunnudaginn. Handbolti 24.1.2024 08:01
Hákon á leið til Brentford Elfsborg hefur samþykkt kauptilboð enska úrvalsdeildarliðsins Brentford í íslenska landsliðsmarkvörðinn Hákon Rafn Valdimarsson. Enski boltinn 24.1.2024 07:53