Hildur Björg setur körfuboltaskóna á hilluna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. janúar 2024 13:29 Hildur Björg Kjartansdóttir átti langan og flottan feril sem því miður verður ekki lengri. Vísir/Hulda Margrét Landsliðskonan Hildur Björg Kjartansdóttir hefur ákveðið að ljúka körfuboltaferli sínum en þetta tilkynnti hún á samfélagsmiðlum í dag. Hildur Björg er önnur lykilmanneskja landsliðsins sem hættir að spila körfubolta á þessu tímabili því áður þurfti Helena Sverrisdóttir einnig að hætta vegna meiðsla. Hildur er ekki orðin þrítug og ætti því að eiga nóg eftir en hún segir að afleiðingar af mörgum höfuðhöggum hafi áhrif á ákvörðun hennar. „Boltinn hefur verið gríðarstór hluti af mínu lífi og gefið mér svo margt. Á þessum skemmtilega og farsæla ferli hef ég því miður líka þurft að takast á við erfið höfuðhögg og afleiðingar þeirra sem hefur áhrif á þessa ákvörðun í dag,“ skrifaði Hildur Björg á fésbókarsíðu sína. Hildur Björg var lengi í hópi bestu körfuboltakvenna landsins og lykilmaður landsliðsins undanfarin áratug. Hún endaði feril sinn með Val en Hildur spilaði stórt hlutverk þegar Valur varð Íslandsmeistari síðasta vor. Hildur Björg varð tvisvar sinnum Íslandsmeistari með Val og einu sinni með Snæfelli þar sem hún var uppalin. Hún lék í þrjú ár með Texas–Rio Grande Valley í bandaríska háskólaboltanum og svo í tvö tímabil á Spáni með Club Baloncesto Leganés og Celta de Vigo Baloncesto. Hildur reyndi einnig fyrir sér hjá BC Namur-Capitale í Belgíu. Hildur er sautjánda landsleikjahæsta kona sögunnar með 38 leiki fyrir íslenska A-landsliðið. Hún skoraði í þeim 405 stig eða 10,9 að meðaltali í leik. Hildur er aðeins ein af sex sem hafa skorað yfir fjögur hundruð stig fyrir A-landslið kvenna. Subway-deild kvenna Valur Mest lesið Tók starfi í NBA eftir hvatningu frá íslenskum vinkonum Körfubolti Leik lokið: Höttur - KR 72-73 | KR sótti sigur fyrir austan eftir að hafa lent sautján stigum undir Körfubolti Liverpool búið að bjóða Salah nýjan samning Enski boltinn Antonio búinn í aðgerð Enski boltinn Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Íslenski boltinn Leik lokið: Valur - Grindavík 88-77 | Íslandsmeistarnir áfram í bikarnum Körfubolti Fékk framlengdan samning hjá Malmö eftir þrennuna Fótbolti Íþróttastjórinn hættur hjá United eftir fimm mánuði í starfi Enski boltinn Dramatík þegar Arsenal gerði jafntefli á Craven Cottage Enski boltinn Áttundi sigur Alberts og félaga í röð Fótbolti Fleiri fréttir Körfuboltakvöld rifjaði upp gamlar minningar: Hermann skammaðist sín fyrir slaufuna og gelið í hárinu Njarðvíkingar sýndu Selfyssingum enga miskunn „Dugnaðurinn og viljinn í liðinu var rosalegur“ Leik lokið: Valur - Grindavík 88-77 | Íslandsmeistarnir áfram í bikarnum Leik lokið: Höttur - KR 72-73 | KR sótti sigur fyrir austan eftir að hafa lent sautján stigum undir Alba Berlin úr leik í bikarnum Öruggur sigur hjá Haukum sem halda áfram í átta liða úrslit Tryggvi stigahæstur á vellinum Fimmtíuogsex stig Jókersins fóru til spillis Tók starfi í NBA eftir hvatningu frá íslenskum vinkonum Öll hin úrvalsdeildarliðin fóru örugglega áfram „Við vorum aldrei að fara gefast upp“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 76-75 | Bikarmeistararnir úr leik Fjórar fengu enga hvíld í bikarsigri Ármanns gegn Aþenu Yfir sig hrifnir af Alexander: „Þetta er ekta Keflavíkur-Kani“ LeBron og Davis með samtals 77 stig en Lakers tapaði enn og aftur Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 120-93 | Nýju mennirnir í stuði í stórsigri „Byggjum á þessu og höldum áfram að verða betri“ Njarðvíkingar bæta við sig „Eitthvað til að byggja á og halda áfram að leggja allt í þetta“ Leikurinn í Keflavík loks hafinn eftir klukkuvandræði Uppgjörið: Álftanes - Stjarnan 77-97 | Þægilegur sigur gestanna Jokic fór upp fyrir Magic Johnson í nótt Íslandsmeistarar í fallsæti boða breytingar Teitur hefði grætt næstum því eina milljón á Lengjunni Fóru um Ísland, hoppuðu yfir bíla og auglýstu pítsur Valkyrjur ekki bara í verðandi ríkisstjórn Benedikt í bann Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 94-87 | Njarðvíkingar stóðust áhlaup Grindvíkinga „Þetta er ástæðan fyrir því að maður er í þessu“ Sjá meira
Hildur Björg er önnur lykilmanneskja landsliðsins sem hættir að spila körfubolta á þessu tímabili því áður þurfti Helena Sverrisdóttir einnig að hætta vegna meiðsla. Hildur er ekki orðin þrítug og ætti því að eiga nóg eftir en hún segir að afleiðingar af mörgum höfuðhöggum hafi áhrif á ákvörðun hennar. „Boltinn hefur verið gríðarstór hluti af mínu lífi og gefið mér svo margt. Á þessum skemmtilega og farsæla ferli hef ég því miður líka þurft að takast á við erfið höfuðhögg og afleiðingar þeirra sem hefur áhrif á þessa ákvörðun í dag,“ skrifaði Hildur Björg á fésbókarsíðu sína. Hildur Björg var lengi í hópi bestu körfuboltakvenna landsins og lykilmaður landsliðsins undanfarin áratug. Hún endaði feril sinn með Val en Hildur spilaði stórt hlutverk þegar Valur varð Íslandsmeistari síðasta vor. Hildur Björg varð tvisvar sinnum Íslandsmeistari með Val og einu sinni með Snæfelli þar sem hún var uppalin. Hún lék í þrjú ár með Texas–Rio Grande Valley í bandaríska háskólaboltanum og svo í tvö tímabil á Spáni með Club Baloncesto Leganés og Celta de Vigo Baloncesto. Hildur reyndi einnig fyrir sér hjá BC Namur-Capitale í Belgíu. Hildur er sautjánda landsleikjahæsta kona sögunnar með 38 leiki fyrir íslenska A-landsliðið. Hún skoraði í þeim 405 stig eða 10,9 að meðaltali í leik. Hildur er aðeins ein af sex sem hafa skorað yfir fjögur hundruð stig fyrir A-landslið kvenna.
Subway-deild kvenna Valur Mest lesið Tók starfi í NBA eftir hvatningu frá íslenskum vinkonum Körfubolti Leik lokið: Höttur - KR 72-73 | KR sótti sigur fyrir austan eftir að hafa lent sautján stigum undir Körfubolti Liverpool búið að bjóða Salah nýjan samning Enski boltinn Antonio búinn í aðgerð Enski boltinn Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Íslenski boltinn Leik lokið: Valur - Grindavík 88-77 | Íslandsmeistarnir áfram í bikarnum Körfubolti Fékk framlengdan samning hjá Malmö eftir þrennuna Fótbolti Íþróttastjórinn hættur hjá United eftir fimm mánuði í starfi Enski boltinn Dramatík þegar Arsenal gerði jafntefli á Craven Cottage Enski boltinn Áttundi sigur Alberts og félaga í röð Fótbolti Fleiri fréttir Körfuboltakvöld rifjaði upp gamlar minningar: Hermann skammaðist sín fyrir slaufuna og gelið í hárinu Njarðvíkingar sýndu Selfyssingum enga miskunn „Dugnaðurinn og viljinn í liðinu var rosalegur“ Leik lokið: Valur - Grindavík 88-77 | Íslandsmeistarnir áfram í bikarnum Leik lokið: Höttur - KR 72-73 | KR sótti sigur fyrir austan eftir að hafa lent sautján stigum undir Alba Berlin úr leik í bikarnum Öruggur sigur hjá Haukum sem halda áfram í átta liða úrslit Tryggvi stigahæstur á vellinum Fimmtíuogsex stig Jókersins fóru til spillis Tók starfi í NBA eftir hvatningu frá íslenskum vinkonum Öll hin úrvalsdeildarliðin fóru örugglega áfram „Við vorum aldrei að fara gefast upp“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 76-75 | Bikarmeistararnir úr leik Fjórar fengu enga hvíld í bikarsigri Ármanns gegn Aþenu Yfir sig hrifnir af Alexander: „Þetta er ekta Keflavíkur-Kani“ LeBron og Davis með samtals 77 stig en Lakers tapaði enn og aftur Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 120-93 | Nýju mennirnir í stuði í stórsigri „Byggjum á þessu og höldum áfram að verða betri“ Njarðvíkingar bæta við sig „Eitthvað til að byggja á og halda áfram að leggja allt í þetta“ Leikurinn í Keflavík loks hafinn eftir klukkuvandræði Uppgjörið: Álftanes - Stjarnan 77-97 | Þægilegur sigur gestanna Jokic fór upp fyrir Magic Johnson í nótt Íslandsmeistarar í fallsæti boða breytingar Teitur hefði grætt næstum því eina milljón á Lengjunni Fóru um Ísland, hoppuðu yfir bíla og auglýstu pítsur Valkyrjur ekki bara í verðandi ríkisstjórn Benedikt í bann Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 94-87 | Njarðvíkingar stóðust áhlaup Grindvíkinga „Þetta er ástæðan fyrir því að maður er í þessu“ Sjá meira
Leik lokið: Höttur - KR 72-73 | KR sótti sigur fyrir austan eftir að hafa lent sautján stigum undir Körfubolti
Körfuboltakvöld rifjaði upp gamlar minningar: Hermann skammaðist sín fyrir slaufuna og gelið í hárinu
Leik lokið: Höttur - KR 72-73 | KR sótti sigur fyrir austan eftir að hafa lent sautján stigum undir Körfubolti