Lífið

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Fyrsta lagið af væntanlegri plötu Tunglleysu

Hljómsveitin Tunglleysa er skipuð þeim Þorkatli Atlasyni tónskáldi, gítarleikara og Pan Thorarensen tónlistarmanni.  Sortufen er fyrsta lagið af væntanlegri plötu þeirra sem er gefin út af Reykjavík Record shop í september.

Albumm
Fréttamynd

Leika sér með taktskiptingar og annan óþarfa

Hljómsveitin Dopamine Machine var stofnuð fyrir Músíktilraunir 2020 en eftir að keppninni var frestað hélt hljómsveitin áfram að semja og er plata væntanleg í eða eftir sumar. Hljómsveitin var að senda frá sér lagið Taka 7 sem er fyrsti síngúllinn af væntanlegri plötu.

Albumm
Fréttamynd

Hendur á læri og fáránleg tilboð í LA

Umboðsmaðurinn Steinunn Camilla eða Steinunn í Nylon eins og einhverjir þekkja hana er gestur í öðrum og þriðja þætti Öll trixin, hlaðvarpi Einars Bárðar sem nú er kominn á hlaðvarpsveitur.

Albumm
Fréttamynd

„Fjallar um mína eigin reynslu þegar ég var að koma úr skápnum“

Hljómsveitin Vök sendir í dag frá sér nýtt myndband við lagið Lost in the Weekend sem hefur verið í mikilli spilun frá því að það kom út nýverið. Það vekur athygli að Margrét Rán er persónulegri í textagerðinni en áður og leitast við að gera ákveðið uppgjör við unglingsárin.

Albumm
Sjá næstu 50 fréttir
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.