Elskum plötubúðir á morgun - laugardag 13. ágúst Steinar Fjeldsted skrifar 12. ágúst 2022 14:31 Laugardaginn 13. ágúst verður sannkölluð tónlistarveisla í plötu verslunum í miðborg Reykjavíkur. Í samstarfi við Tónlistarborgina Reykjavík taka 12 Tónar, Smekkleysa, Lucky Records og Reykjavík Record Shop höndum saman og bjóða upp á tónleikadagskrá í verslununum frá kl 13 til 17. Verkefnið er stutt af Sumarborginni Reykjavík. Hver viðburðurinn rekur annan þannig að fólk getur gengið á milli verslana og notið allra tónlistaratriðanna, svolítið eins og að vera á lítilli tónlistarhátíð. Dagskráin er eftirfarandi: Kl 13: Hróðmar Sigurðsson og Ingibjörg Elsa Turchi í Reykjavík Record Shop Kl 14: Börn í Smekkleysu Kl 15: Mr. Silla í 12 Tónum Kl 16: Skrattar í Lucky Records Aðgangur ókeypis! Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband með því að senda póst á albumm@albumm.is. Tónlist Mest lesið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Lífið Robert Redford er látinn Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Lífið Fögur hæð í frönskum stíl Lífið Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Bíó og sjónvarp Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu Lífið
Í samstarfi við Tónlistarborgina Reykjavík taka 12 Tónar, Smekkleysa, Lucky Records og Reykjavík Record Shop höndum saman og bjóða upp á tónleikadagskrá í verslununum frá kl 13 til 17. Verkefnið er stutt af Sumarborginni Reykjavík. Hver viðburðurinn rekur annan þannig að fólk getur gengið á milli verslana og notið allra tónlistaratriðanna, svolítið eins og að vera á lítilli tónlistarhátíð. Dagskráin er eftirfarandi: Kl 13: Hróðmar Sigurðsson og Ingibjörg Elsa Turchi í Reykjavík Record Shop Kl 14: Börn í Smekkleysu Kl 15: Mr. Silla í 12 Tónum Kl 16: Skrattar í Lucky Records Aðgangur ókeypis! Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband með því að senda póst á albumm@albumm.is.
Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband með því að senda póst á albumm@albumm.is.
Tónlist Mest lesið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Lífið Robert Redford er látinn Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Lífið Fögur hæð í frönskum stíl Lífið Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Bíó og sjónvarp Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu Lífið