Elskum plötubúðir á morgun - laugardag 13. ágúst Steinar Fjeldsted skrifar 12. ágúst 2022 14:31 Laugardaginn 13. ágúst verður sannkölluð tónlistarveisla í plötu verslunum í miðborg Reykjavíkur. Í samstarfi við Tónlistarborgina Reykjavík taka 12 Tónar, Smekkleysa, Lucky Records og Reykjavík Record Shop höndum saman og bjóða upp á tónleikadagskrá í verslununum frá kl 13 til 17. Verkefnið er stutt af Sumarborginni Reykjavík. Hver viðburðurinn rekur annan þannig að fólk getur gengið á milli verslana og notið allra tónlistaratriðanna, svolítið eins og að vera á lítilli tónlistarhátíð. Dagskráin er eftirfarandi: Kl 13: Hróðmar Sigurðsson og Ingibjörg Elsa Turchi í Reykjavík Record Shop Kl 14: Börn í Smekkleysu Kl 15: Mr. Silla í 12 Tónum Kl 16: Skrattar í Lucky Records Aðgangur ókeypis! Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband með því að senda póst á albumm@albumm.is. Tónlist Mest lesið Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Ferðalög „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Lífið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Lífið Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Lífið Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Lífið Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Lífið Helvítis jólapizzan slær í gegn á Eldofninum Lífið samstarf Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman Lífið Þingmaður selur húsið Lífið Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Lífið
Í samstarfi við Tónlistarborgina Reykjavík taka 12 Tónar, Smekkleysa, Lucky Records og Reykjavík Record Shop höndum saman og bjóða upp á tónleikadagskrá í verslununum frá kl 13 til 17. Verkefnið er stutt af Sumarborginni Reykjavík. Hver viðburðurinn rekur annan þannig að fólk getur gengið á milli verslana og notið allra tónlistaratriðanna, svolítið eins og að vera á lítilli tónlistarhátíð. Dagskráin er eftirfarandi: Kl 13: Hróðmar Sigurðsson og Ingibjörg Elsa Turchi í Reykjavík Record Shop Kl 14: Börn í Smekkleysu Kl 15: Mr. Silla í 12 Tónum Kl 16: Skrattar í Lucky Records Aðgangur ókeypis! Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband með því að senda póst á albumm@albumm.is.
Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband með því að senda póst á albumm@albumm.is.
Tónlist Mest lesið Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Ferðalög „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Lífið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Lífið Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Lífið Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Lífið Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Lífið Helvítis jólapizzan slær í gegn á Eldofninum Lífið samstarf Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman Lífið Þingmaður selur húsið Lífið Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Lífið