Dansvænt, hressandi elektrónískt rapp lag með kómískum texta Steinar Fjeldsted skrifar 12. ágúst 2022 21:30 Skál í Botn er fyrsta lagið sem Kafteinn Hafsteinn gefur út í samstarfi við plötusnúðinn og upptökustjórann Útikött sem var áður þekktur undir nafninu Dovi. Skál í Botn er dansvænt, hressandi elektrónískt rapplag með kómískum texta í the art of storytelling (frásagnarlist) stíl um sjálfselskan, drykkfeldan drullusokk og ævintýri hans á skrallinu en lagið er nú komið út á helstu streymisveitum. Kafteinninn fer ótroðnar slóðir í að kynna útgáfu lagsins en hann er með leik núna á samfélagsmiðlum þar sem hægt er að vinna veglegan verðlaunapakka líkt og sérhannaða vatnsbrúsa, tauhöldupoka ásamt tacomáltið frá Kore á Prikinu og tvo stóra ískalda til að skola máltíðinni niður með. Fylgstu með kappanum á Instagram Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband með því að senda póst á albumm@albumm.is. Tónlist Mest lesið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Robert Redford er látinn Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Lífið Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni
Skál í Botn er dansvænt, hressandi elektrónískt rapplag með kómískum texta í the art of storytelling (frásagnarlist) stíl um sjálfselskan, drykkfeldan drullusokk og ævintýri hans á skrallinu en lagið er nú komið út á helstu streymisveitum. Kafteinninn fer ótroðnar slóðir í að kynna útgáfu lagsins en hann er með leik núna á samfélagsmiðlum þar sem hægt er að vinna veglegan verðlaunapakka líkt og sérhannaða vatnsbrúsa, tauhöldupoka ásamt tacomáltið frá Kore á Prikinu og tvo stóra ískalda til að skola máltíðinni niður með. Fylgstu með kappanum á Instagram Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband með því að senda póst á albumm@albumm.is.
Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband með því að senda póst á albumm@albumm.is.
Tónlist Mest lesið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Robert Redford er látinn Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Lífið Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni