Lífið Keypti sögufræg húsgögn af Hótel Borg „Þegar Kaninn fór tók hann með sér þau húsgögn sem eitthvað vit var í og kostuðu hugsanlega einhvern pening. Þegar mér buðust þessi antíkhúsgögn frá Hótel Borg og 2009-verðlaginu þá hikaði ég ekki eitt augnablik,“ segir Einar Bárðarson, athafnamaður með meiru, sem rekur Officera-klúbbinn á gamla varnarsvæðinu í Reykjanesbæ. Lífið 6.6.2009 02:45 Risavaxin tónleikaferð Strákabandið Take That er að hefja stærstu tónleikaferð sögunnar í Bretlandi og á Írlandi. Sveitin spilar fyrir meira en milljón áheyrendur á tuttugu tónleikum á hinum ýmsu fótboltaleikvöngum. Lífið 6.6.2009 02:30 Vill hitta drottninguna Britney Spears er nú stödd í London þar sem hún heldur átta tónleika í O2-höllinni. Lífið 6.6.2009 02:00 Kitty til liðs við Agent Fresco „Ég er búin að vera að skipuleggja þetta síðustu fjóra mánuði,“ segir Kitty von Sometime, forsprakki Weird Girls Project, um tökur á tónlistarmyndbandi sem fer fram í dag fyrir hljómsveitina Agent Fresco. Lífið 6.6.2009 01:15 Frægir Íslendingar í fíling - myndir Á meðfylgjandi myndum sem Klara Karlsdóttir ljósmyndari tók má sjá Krumma Björgvinsson tónlistarmann, Benjamín Þór Þorgrímsson vaxtarræktarfrömuð, Egil Rafnsson trommuleikara og Hauk Heiðar. Lífið 5.6.2009 15:06 Urðu veikar af þorramat „Þær voru ekkert sérstaklega hrifnar af hákarlinum,“ segir Jökull Þorri Samper, starfsmaður Fjörukráarinnar. Lífið 5.6.2009 06:00 Helvítis fokking fokk á forsíðu Hrunsins Gunnar Már Pétursson myndlistarmaður er maðurinn sem færði fólkinu hin fögru orð: Helvítis fokking fokk! á skilti í mótmælunum á Austurvelli fyrr á þessu ári. Lífið 5.6.2009 05:00 Arnþrúður og Jónína grafa stríðsöxina á Útvarpi Sögu „Ég er fyrst og fremst ánægð með hversu þættirnir eru góðir hjá henni. Þetta er bráðsniðug og skemmtileg nýjung [detox] sem hún hefur komið með til landsins. Mér veitti ekki af því. Já, ég reikna frekar með því að fara í detox,“ segir útvarpsstjórinn Arnþrúður Karlsdóttir á Sögu. Lífið 5.6.2009 04:30 Bollywood-stjarna hrífst af íslenskri víðsýni Indverska Bollywood-stjarnan og fegurðardrottningin Celina Jaitly hrósar Íslendingum og þá sérstaklega Jóhönnu Sigurðardóttur fyrir að vera í forystu í réttindabaráttu samkynhneigðra. Lífið 5.6.2009 04:00 Höfðar mál gegn Bruno Bandarísk kona hefur höfðað mál gegn framleiðendum gamanmyndarinnar Bruno sem kemur út 10. júlí. Lífið 5.6.2009 01:00 Messar um nýsköpun Jeff Taylor, stofnandi stærstu atvinnumiðlunar í heimi Monster.com er staddur á Íslandi. Jeff kom til landsins í morgun frá Boston í Bandaríkjunum, en hann er hingað kominn til að tala á nýsköpunarmessunni Start09, sem fram fer á morgun, föstudag, í Borgarleikhúsinu. Lífið 4.6.2009 21:02 Ellefu ára drengur bjargaði hundinum Neró Ellefu ára drengur reyndist hetja Dobermann hvolps sem týndist í síðustu viku. Lífið 4.6.2009 15:19 Pilsner í boði Rauða Krossins Steinþór Steingrímsson og Ölvir Gíslason, höfundar spurningaspilsins Spurt að leikslokum sem kemur út á morgun, halda spurningakeppni í Rauða kross-húsinu í Borgartúni sama dag. Lífið 4.6.2009 08:45 Pinewood brýtur blað Breska kvikmyndaverið Pinewood hyggst brjóta blað í sögunni með 200 milljóna punda framkvæmdum sínum í Buckinghamskíri. Pinewood hefur sótt um byggingarleyfi fyrir nýju kvikmyndaveri og breski kvikmyndaheimurinn heldur niðri í sér andanum. Lífið 4.6.2009 08:00 Laxness loks út á arabísku „Það var mjög sérstakt að skipta við hinn arabíska heim og þeir voru með ýmsar tiktúrur í sambandi við innihald bókanna sem þeir gefa út,“ segir Hólmfríður Matthíasdóttir hjá réttindastofu Forlagsins. Lífið 4.6.2009 08:00 Sluppu við þjófavarnarkerfið Tökur á stuttmyndinni Imagination fóru fram í Hagaskóla um hvítasunnuhelgina og heppnuðust vel. „Við náðum að klára klukkutíma áður en þjófavarnarkerfið fór í gang í skólanum. Við vorum alveg á mörkunum en náðum að klára þetta sem betur fer,“ segir Steinar Jónsson, hinn ungi leikstjóri myndarinnar. Lífið 4.6.2009 08:00 Ólafur Darri orðheppnastur Lokahóf leikaraboltans svokallaða var haldið á Catalinu í Kópavogi, annan í hvítasunnu. Fögnuðu leikarar þar góðu ári í Fífunni þar sem þeir etja kappi í fótbolta, stundum eftir leikhúsum. Lífið 4.6.2009 07:45 Á faraldsfæti í allt sumar Fjöldi íslenskra tónlistarmanna verður á faraldsfæti í sumar. Á meðal viðkomustaða eru tvær af stærstu tónlistarhátíðum Evrópu, Hróarskelda og Glastonbury. Lífið 4.6.2009 07:00 Óverjanleg staða Rúnars í Grímunefnd Leiklistarverðlaunin Gríman eru í hálfgerðu uppnámi eftir að upp komst að Rúnar Guðbrandsson, leikstjóri og höfundur sýningarinnar Steinar í djúpinu, sat í valnefnd Grímunnar. Rúnar hefur sagt af sér og beðið þess að atkvæði hans verði gerð ógild: Lífið 4.6.2009 07:00 Fjölþjóðleg súpa á menningarhátíð „Menningarhátíðin er haldin í miðri Íslandskreppunni og því hefðbundinni grillveislu slaufað. Súpueldhús sett upp í staðinn,“ segir Friðrik Indriðason, kynningarfulltrúi menningarhátíðar Grand Rokks. Lífið 4.6.2009 06:00 Leikstjórar framtíðarinnar Kvikmyndahátíðin Stuttmyndadagar í Reykjavík fer fram í Kringlubíói í dag. Hátíðin hefst stundvíslega klukkan 17.30 í Kringlubíói og er aðgangur ókeypis. Lífið 4.6.2009 05:00 Myrtur vegna líftryggingar Gítarsnillingurinn Jimi Hendrix var myrtur af umboðsmanni sínum. Þessu heldur James „Tappy“ Wright, fyrrverandi rótari Hendrix, fram í nýrri bók. Lífið 4.6.2009 04:00 Meðlag og fyllibyttublús Önnur plata Ljótu hálfvitanna er komin út og er hún skírð í höfuðið á sveitinni rétt eins og fyrsta plata. Á meðal laga á nýju plötunni eru Lukkutröllið, sem hefur hljómað töluvert í útvarpi að undanförnu, Stjáni, Fyllibyttublús og Meðlag. Lífið 4.6.2009 03:00 Nicholson tekur til í Óskars-hillunni Jack Nicholson hefur ákveðið að taka við keflinu af gamanleikaranum Bill Murray í kvikmynd eftir James L. Brooks. Myndinni hefur enn ekki verið gefið nafn en er titluð sem Paul Rudd/Reese Witherspoon/Owen Wilson-myndin en hún ku vera rómantísk, væntanlega með smá gríni og glensi inni á milli. Lífið 4.6.2009 02:00 Fastagestir í fermingarkyrtlum á menningarhátíð Menningarhátíð Grand rokk verður sett á morgun, fimmtudag, og að venju er boðið upp á ýmsar uppákomur fram á næsta sunnudagskvöld. Meðal óvenjulegra atriða í ár er ljósmyndasýning Magdalenu Hermannsóttur á fastagestum staðarins í fermingarkyrtlum. Lífið 3.6.2009 20:30 Sveppi og Hrafna í Húsdýragarðinum - myndir 20.000 manns gerðu sér glaðan dag á árlegum fjölskyldudegi Stöðvar 2 um helgina enda var margt í boði fyrir alla fjölskylduna. Frítt var í öll tæki og fyrir utan venjulega dagskrá garðsins var glæsileg skemmtidagskrá í boði þar sem fram komu Sveppi og Villi, Skoppa og Skrýtla og Hrafna Idolstjarna. Lífið 3.6.2009 15:20 Risa marglytta úr geimnum? Mynd af risa marglyttu hefur birst á breskum akri í Kingstone Coombes, Oxfordskíri en ekki er vitað hvernig hann komst þangað, það er að segja, hver bjó hann til. Lífið 2.6.2009 21:36 Nýfæddur kópur í Húsdýragarðinum - myndir Það ríkir mikil gleði í Húsdýragarðinum þessa dagana, sem endranær. Það sem gleður þó starfsfólk garðsins, sem og gesti og gangandi sérstaklega, er nýr íbúi. Langselsurtan Esja kæpti nefnilega sprækum kópi í gær. Lífið 2.6.2009 15:32 Playboymyndataka Ornellu yfirstaðin „Takan var fín. Hún var öðruvísi auðvitað. En ekkert of neitt..." segir Ornella Thelmudóttir fyrirsæta sem er stödd í Danmörku. Lífið 2.6.2009 10:38 Drekkur bjór og reykir í gjörningi „Fyrir Íslending eins og mig er frekar heitt. Það er búinn að vera þrjátíu stiga hiti síðustu daga og stefnir víst í brjálað sumar,“ segir Páll Haukur Björnsson, sem er staddur í Feneyjum með Ragnari Kjartanssyni listamanni, fulltrúa Íslands á Feneyjatvíæringnum. Páll vinnur með Ragnari að sýningu hans The End sem stendur yfir í sex mánuði og er einn liður verksins gjörningur þar sem Ragnar málar olíumálverk af Páli sitjandi við síki, drekkandi bjór og reykjandi sígarettur í sundskýlu einni fata. Lífið 2.6.2009 07:00 « ‹ ›
Keypti sögufræg húsgögn af Hótel Borg „Þegar Kaninn fór tók hann með sér þau húsgögn sem eitthvað vit var í og kostuðu hugsanlega einhvern pening. Þegar mér buðust þessi antíkhúsgögn frá Hótel Borg og 2009-verðlaginu þá hikaði ég ekki eitt augnablik,“ segir Einar Bárðarson, athafnamaður með meiru, sem rekur Officera-klúbbinn á gamla varnarsvæðinu í Reykjanesbæ. Lífið 6.6.2009 02:45
Risavaxin tónleikaferð Strákabandið Take That er að hefja stærstu tónleikaferð sögunnar í Bretlandi og á Írlandi. Sveitin spilar fyrir meira en milljón áheyrendur á tuttugu tónleikum á hinum ýmsu fótboltaleikvöngum. Lífið 6.6.2009 02:30
Vill hitta drottninguna Britney Spears er nú stödd í London þar sem hún heldur átta tónleika í O2-höllinni. Lífið 6.6.2009 02:00
Kitty til liðs við Agent Fresco „Ég er búin að vera að skipuleggja þetta síðustu fjóra mánuði,“ segir Kitty von Sometime, forsprakki Weird Girls Project, um tökur á tónlistarmyndbandi sem fer fram í dag fyrir hljómsveitina Agent Fresco. Lífið 6.6.2009 01:15
Frægir Íslendingar í fíling - myndir Á meðfylgjandi myndum sem Klara Karlsdóttir ljósmyndari tók má sjá Krumma Björgvinsson tónlistarmann, Benjamín Þór Þorgrímsson vaxtarræktarfrömuð, Egil Rafnsson trommuleikara og Hauk Heiðar. Lífið 5.6.2009 15:06
Urðu veikar af þorramat „Þær voru ekkert sérstaklega hrifnar af hákarlinum,“ segir Jökull Þorri Samper, starfsmaður Fjörukráarinnar. Lífið 5.6.2009 06:00
Helvítis fokking fokk á forsíðu Hrunsins Gunnar Már Pétursson myndlistarmaður er maðurinn sem færði fólkinu hin fögru orð: Helvítis fokking fokk! á skilti í mótmælunum á Austurvelli fyrr á þessu ári. Lífið 5.6.2009 05:00
Arnþrúður og Jónína grafa stríðsöxina á Útvarpi Sögu „Ég er fyrst og fremst ánægð með hversu þættirnir eru góðir hjá henni. Þetta er bráðsniðug og skemmtileg nýjung [detox] sem hún hefur komið með til landsins. Mér veitti ekki af því. Já, ég reikna frekar með því að fara í detox,“ segir útvarpsstjórinn Arnþrúður Karlsdóttir á Sögu. Lífið 5.6.2009 04:30
Bollywood-stjarna hrífst af íslenskri víðsýni Indverska Bollywood-stjarnan og fegurðardrottningin Celina Jaitly hrósar Íslendingum og þá sérstaklega Jóhönnu Sigurðardóttur fyrir að vera í forystu í réttindabaráttu samkynhneigðra. Lífið 5.6.2009 04:00
Höfðar mál gegn Bruno Bandarísk kona hefur höfðað mál gegn framleiðendum gamanmyndarinnar Bruno sem kemur út 10. júlí. Lífið 5.6.2009 01:00
Messar um nýsköpun Jeff Taylor, stofnandi stærstu atvinnumiðlunar í heimi Monster.com er staddur á Íslandi. Jeff kom til landsins í morgun frá Boston í Bandaríkjunum, en hann er hingað kominn til að tala á nýsköpunarmessunni Start09, sem fram fer á morgun, föstudag, í Borgarleikhúsinu. Lífið 4.6.2009 21:02
Ellefu ára drengur bjargaði hundinum Neró Ellefu ára drengur reyndist hetja Dobermann hvolps sem týndist í síðustu viku. Lífið 4.6.2009 15:19
Pilsner í boði Rauða Krossins Steinþór Steingrímsson og Ölvir Gíslason, höfundar spurningaspilsins Spurt að leikslokum sem kemur út á morgun, halda spurningakeppni í Rauða kross-húsinu í Borgartúni sama dag. Lífið 4.6.2009 08:45
Pinewood brýtur blað Breska kvikmyndaverið Pinewood hyggst brjóta blað í sögunni með 200 milljóna punda framkvæmdum sínum í Buckinghamskíri. Pinewood hefur sótt um byggingarleyfi fyrir nýju kvikmyndaveri og breski kvikmyndaheimurinn heldur niðri í sér andanum. Lífið 4.6.2009 08:00
Laxness loks út á arabísku „Það var mjög sérstakt að skipta við hinn arabíska heim og þeir voru með ýmsar tiktúrur í sambandi við innihald bókanna sem þeir gefa út,“ segir Hólmfríður Matthíasdóttir hjá réttindastofu Forlagsins. Lífið 4.6.2009 08:00
Sluppu við þjófavarnarkerfið Tökur á stuttmyndinni Imagination fóru fram í Hagaskóla um hvítasunnuhelgina og heppnuðust vel. „Við náðum að klára klukkutíma áður en þjófavarnarkerfið fór í gang í skólanum. Við vorum alveg á mörkunum en náðum að klára þetta sem betur fer,“ segir Steinar Jónsson, hinn ungi leikstjóri myndarinnar. Lífið 4.6.2009 08:00
Ólafur Darri orðheppnastur Lokahóf leikaraboltans svokallaða var haldið á Catalinu í Kópavogi, annan í hvítasunnu. Fögnuðu leikarar þar góðu ári í Fífunni þar sem þeir etja kappi í fótbolta, stundum eftir leikhúsum. Lífið 4.6.2009 07:45
Á faraldsfæti í allt sumar Fjöldi íslenskra tónlistarmanna verður á faraldsfæti í sumar. Á meðal viðkomustaða eru tvær af stærstu tónlistarhátíðum Evrópu, Hróarskelda og Glastonbury. Lífið 4.6.2009 07:00
Óverjanleg staða Rúnars í Grímunefnd Leiklistarverðlaunin Gríman eru í hálfgerðu uppnámi eftir að upp komst að Rúnar Guðbrandsson, leikstjóri og höfundur sýningarinnar Steinar í djúpinu, sat í valnefnd Grímunnar. Rúnar hefur sagt af sér og beðið þess að atkvæði hans verði gerð ógild: Lífið 4.6.2009 07:00
Fjölþjóðleg súpa á menningarhátíð „Menningarhátíðin er haldin í miðri Íslandskreppunni og því hefðbundinni grillveislu slaufað. Súpueldhús sett upp í staðinn,“ segir Friðrik Indriðason, kynningarfulltrúi menningarhátíðar Grand Rokks. Lífið 4.6.2009 06:00
Leikstjórar framtíðarinnar Kvikmyndahátíðin Stuttmyndadagar í Reykjavík fer fram í Kringlubíói í dag. Hátíðin hefst stundvíslega klukkan 17.30 í Kringlubíói og er aðgangur ókeypis. Lífið 4.6.2009 05:00
Myrtur vegna líftryggingar Gítarsnillingurinn Jimi Hendrix var myrtur af umboðsmanni sínum. Þessu heldur James „Tappy“ Wright, fyrrverandi rótari Hendrix, fram í nýrri bók. Lífið 4.6.2009 04:00
Meðlag og fyllibyttublús Önnur plata Ljótu hálfvitanna er komin út og er hún skírð í höfuðið á sveitinni rétt eins og fyrsta plata. Á meðal laga á nýju plötunni eru Lukkutröllið, sem hefur hljómað töluvert í útvarpi að undanförnu, Stjáni, Fyllibyttublús og Meðlag. Lífið 4.6.2009 03:00
Nicholson tekur til í Óskars-hillunni Jack Nicholson hefur ákveðið að taka við keflinu af gamanleikaranum Bill Murray í kvikmynd eftir James L. Brooks. Myndinni hefur enn ekki verið gefið nafn en er titluð sem Paul Rudd/Reese Witherspoon/Owen Wilson-myndin en hún ku vera rómantísk, væntanlega með smá gríni og glensi inni á milli. Lífið 4.6.2009 02:00
Fastagestir í fermingarkyrtlum á menningarhátíð Menningarhátíð Grand rokk verður sett á morgun, fimmtudag, og að venju er boðið upp á ýmsar uppákomur fram á næsta sunnudagskvöld. Meðal óvenjulegra atriða í ár er ljósmyndasýning Magdalenu Hermannsóttur á fastagestum staðarins í fermingarkyrtlum. Lífið 3.6.2009 20:30
Sveppi og Hrafna í Húsdýragarðinum - myndir 20.000 manns gerðu sér glaðan dag á árlegum fjölskyldudegi Stöðvar 2 um helgina enda var margt í boði fyrir alla fjölskylduna. Frítt var í öll tæki og fyrir utan venjulega dagskrá garðsins var glæsileg skemmtidagskrá í boði þar sem fram komu Sveppi og Villi, Skoppa og Skrýtla og Hrafna Idolstjarna. Lífið 3.6.2009 15:20
Risa marglytta úr geimnum? Mynd af risa marglyttu hefur birst á breskum akri í Kingstone Coombes, Oxfordskíri en ekki er vitað hvernig hann komst þangað, það er að segja, hver bjó hann til. Lífið 2.6.2009 21:36
Nýfæddur kópur í Húsdýragarðinum - myndir Það ríkir mikil gleði í Húsdýragarðinum þessa dagana, sem endranær. Það sem gleður þó starfsfólk garðsins, sem og gesti og gangandi sérstaklega, er nýr íbúi. Langselsurtan Esja kæpti nefnilega sprækum kópi í gær. Lífið 2.6.2009 15:32
Playboymyndataka Ornellu yfirstaðin „Takan var fín. Hún var öðruvísi auðvitað. En ekkert of neitt..." segir Ornella Thelmudóttir fyrirsæta sem er stödd í Danmörku. Lífið 2.6.2009 10:38
Drekkur bjór og reykir í gjörningi „Fyrir Íslending eins og mig er frekar heitt. Það er búinn að vera þrjátíu stiga hiti síðustu daga og stefnir víst í brjálað sumar,“ segir Páll Haukur Björnsson, sem er staddur í Feneyjum með Ragnari Kjartanssyni listamanni, fulltrúa Íslands á Feneyjatvíæringnum. Páll vinnur með Ragnari að sýningu hans The End sem stendur yfir í sex mánuði og er einn liður verksins gjörningur þar sem Ragnar málar olíumálverk af Páli sitjandi við síki, drekkandi bjór og reykjandi sígarettur í sundskýlu einni fata. Lífið 2.6.2009 07:00