Lífið

Vill hitta drottninguna

Teboð í höllinni Britney Spears dreymir um að fara í teboð til drottningarinnar.
Teboð í höllinni Britney Spears dreymir um að fara í teboð til drottningarinnar.

Britney Spears er nú stödd í London þar sem hún heldur átta tónleika í O2-höllinni.

Dagskrá söngkonunnar er mjög stíf í kringum tónleikana, en hún vill helst ekki fara úr landi fyrr en hún hefur náð að hitta Elísabetu Englandsdrottningu.

Samkvæmt heimildum breska blaðsins The Sun hefur Britney, sem er 27 ára, mikið dálæti á konungsfjölskyldunni og dreymir um að fara í teboð í Buckingham-höllinni til hinnar 83 ára drottningar með sonum sínum, Sean og Jayden.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.