Lífið TEKIST Á VIÐ INNRI ÓTTANN Mikil gróska er í kringum Leikhúsbatteríið. Nýtt verk verður frumsýnt þar á morgun. Lífið 26.9.2009 04:00 Sýning á myndum Kertész Í dag verður opnuð sýning á Ljósmyndasafni Reykjavíkur á verkum eins mesta ljósmyndara allra tíma, André Kertész, og nefnist hún Frakkland - landið mitt (Ma France). Sýningin kemur frá hinu virta safni Jeu de Paume í París. André Kertész var Ungverji. Lífið 26.9.2009 04:00 Mun ekki bæta á sig Renée Zellweger hefur tekið að sér að leika í þriðju kvikmyndinni um hina seinheppnu Bridget Jones. Í þetta sinn mun leikkonan þó ekki bæta á sig fyrir hlutverkið heldur mun hún klæðast sérstökum búningi. Lífið 26.9.2009 03:30 Fyrsta platan í 20 ár Breska eitíshljómsveitin Spandau Ballet ætlar í nóvember að gefa út sína fyrstu plötu í tuttugu ár. Platan nefnist Once More og er titillag hennar á leið í útvarpsspilun. Lífið 26.9.2009 03:15 Út í kött Sýningar Lýðveldisleikhússins á barnaleikritinu Út í kött! hefjast að nýju um helgina í Gerðubergi. Út í kött! er nýr dans- og söngleikur fyrir börn á öllum aldri sem var frumsýndur síðastliðið vor. Verkið er ævintýraleikur og fjallar um tvo krakka og ferðalag þeirra um tölvu og ævintýraheima. Skólum, leikskólum og foreldrafélögum gefst kostur á að kaupa sýningar á sérstökum afsláttarkjörum og geta þeir sent fulltrúa sína á sýningarnar um helgina í Gerðubergi til að kynna sér verkið. Sýningarnar verða í dag og á morgun og hefjast kl. 14. Lífið 26.9.2009 03:00 Ólafur fær góða dóma Ólafur Arnalds fær átta í einkunn af tíu mögulegum hjá breska tímaritinu Clash Music fyrir plötu sína Found Songs. Á plötunni er safn laga sem Ólafur samdi í vor á óvenjulegan hátt. Hann samdi þau til á píanó, tók upp og gaf út eitt lag á Netinu ókeypis á hverjum degi í heila viku. Lífið 26.9.2009 02:30 Ganga 450 kílómetra til Reykjavíkur til að kaupa ís „Þetta var nú bara hugmynd sem við vorum að gantast með í sumar, að ganga frá Ísafirði til Reykjavíkur til að kaupa ís. Svo létum við slag standa!“ Þetta segir Jón Björnsson, sem ásamt Hjálmari Forna Steingrímssyni lagði af stað fótgangandi til Reykjavíkur á fimmtudaginn í síðustu viku. Lífið 26.9.2009 02:15 Þungavigtarfólk í dómnefnd „Ég held að hún hafi sjaldan verið jafnflott dómnefndin á Nordisk Panorama,“ segir Guðrún Edda Þórhannesdóttir, framkvæmdastjóri hátíðarinnar sem stendur yfir fram í næstu viku. „Ísland virðist trekkja að stærri nöfn en hin Norðurlöndin.“ Lífið 26.9.2009 02:00 Rope Yoga-setrið opnar útibú í Arizona „Við erum að fara bjóða upp á þessa Glómotion-þjálfun sem ég notaði meðal annars með Kim Basinger og Brandon Routh," segir Guðni Gunnarsson, Rope Yoga-gúrú okkar Íslendinga. Guðni vakti mikla athygli á sínum tíma þegar fjölmiðlar greindu frá því að áðurnefndir leikarar væru meðal skjólstæðinga hans í Hollywood þar sem hann bjó í sextán ár. Lífið 26.9.2009 01:30 Guðjón í ASÍ Í dag opnar Guðjón Ketilsson myndlistarmaður sýningu í Listasafni ASÍ á Skólavörðuholti í Ásmundarsal. Á sýningunni sýnir Guðjón nýja skúlptúra og teikningar, þar sem hann tekur fyrir byggingarrými og húsgögn, hlutverk þeirra og hliðstæður við mannslíkamann. Lífið 26.9.2009 01:15 Örsmáar lífverur á kaffihúsi Bogi Jónsson þrjóskast við að halda eign sinni á Hliði á Álftanesi. Þar var hann búinn að koma upp veitingahúsi og nuddstofu á myntkörfulánum rétt áður en allt hrundi. „Jú jú, það er allt í hálfgerðri stórsteik ennþá og það þarf kraftaverk til að maður verði ekki gjaldþrota. En maður þrjóskast við,“ segir Bogi. Lífið 26.9.2009 01:00 Þríhjólaþjófur sigraði fangavaktarleikinn Sigurvergari fangavaktarleiksins heitir Stefán Pálsson en hann ásamt nokkrum öðrum, létu loka sig inn í fangaklefa í Kringlunni. Þar hafa þau mátt dúsa síðan á miðvikudaginn. Lífið 25.9.2009 19:00 Ég borða víst - myndir Victoria Beckham, 35 ára, var harðlega gagnrýnd fyrir að vera áberandi horuð á tískuvikunni í London. Hún opnaði sig við breska fjölmiðla: „Það er óábyrgt að vera með líkamsvöxtinn minn á heilanum. Ég borða heilsusamlega, lifi heilbrigðu lífi og er full af orku." Í gær flaug hún frá London til fjölskyldunnar í Los Angeles. Lífið 25.9.2009 12:30 Fallega fólkið fílar Eyfa - myndir Í gærkvöldi tók Eyjólfur Kristjánsson, oftast nefndur Eyfi, nokkur vel valin lög fyrir fallega fólkið sem skemmti sér stórvel á Pósthúsinu vínbar Pósthússtræti í gærkvöldi eins og myndirnar sýna greinilega. Eyfi skapaði gríðarlega góða stemningu og mun halda áframað skemmta gestu Pósthússins öll fimmtudagskvöld í vetur. Lífið 25.9.2009 11:25 Treysti því að fólk trúi að ég sé fagmaður Sölvi Tryggvason þáttastjórnandi á Skjá einum verður með Davíð Oddsson nýráðinn ritstjóra Morgunblaðsins í viðtali í kvöld. Um aukaþátt er að ræða en Sölvi hefur reynt að fá Davíð í viðtal í margar vikur. Hann segist nokkuð vel undirbúinn en reikna má með því að fjöldi fólks fylgist með viðtalinu. Lífið 25.9.2009 11:03 Fjórða barn Jude Law er fætt Bandaríska fyrirsætan Samantha Burke hefur alið fjórða barn leikarans Jude Law í New York. „Samantha er afar hamingjusöm með fæðingu gullfallegrar og heilbrigðrar dóttur sem heitir Sophia,“ sagði talsmaður fyrirsætunnar. „Bæði barnið og móðirin eru við hestaheilsu.“ Lífið 25.9.2009 09:00 Spaugstofan leitar Jóhönnu á Umferðarmiðstöðinni Spaugstofan fer á fullt á laugardaginn þegar 20. þáttaröðin hefst. Örn Árnason lofar að þeir muni halda uppteknum hætti í allan vetur við að snúa tilverunni á haus. Lífið 25.9.2009 08:30 Kafloðnir kokkar þurfa að bíða enn um sinn „Maður er bara farinn að æfa jólavísurnar og hvernig maður segir hó, hó, hó. Maður hlýtur að koma sterklega til greina sem jólasveinninn í ár,“ segir Úlfar Eysteinsson, matreiðslumeistari á Þremur Frökkum. Lífið 25.9.2009 08:00 Mikið hlegið á Litla-Hrauni „Við ákváðum að gera þetta enda áttum við í nánu samstarfi við bæði fanga og allt starfsfólk Litla-Hrauns. Við réðumst náttúrlega þarna inn á heimili þeirra í tvær vikur en þeir sýndu okkur alveg ótrúlega hjálpsemi og reyndust mikil og góð hjálp,“ segir Ragnar Bragason leikstjóri en það var heldur betur kátt á hjalla á Litla-Hrauni á miðvikudaginn þegar fulltrúar Fangavaktarinnar Lífið 25.9.2009 07:00 Dennis Quaid rifjar upp geimverutökur á Íslandi Stórleikarinn Dennis Quaid er ekki búinn að gleyma Íslandsheimsókn sinni fyrir 25 árum. Hann langar til að sjá tökurnar úr Enemy Mine sem aldrei voru notaðar. Lífið 25.9.2009 06:00 Nordisk Panorama sett Tuttugasta hátíð norrænna heimildar- og stuttmynda er hafin í Reykjavík, Nordisk Panorama, eins og hún er kölluð, en setning hátíðarinnar rennur í kvöld saman við lokahóf RIFF, Lífið 25.9.2009 06:00 Friðriki hrósað í Variety Rétt eftir miðjan mánuðinn birti Variety dóm um heimildarmynd Friðriks Þórs Friðrikssonar, Sólskinsdrenginn, eftir John Anderson. Þar er farið lofsamlegum orðum um mynd Friðriks. Lífið 25.9.2009 05:00 Skandinavar fá ekki að vera með „Það eru nokkur ár síðan ég fékk þessa hugmynd fyrst. Ég var að ræða við finnskan félaga minn um hversu svekktur ég væri yfir því að Ísland væri ekki hluti af Skandinavíu og ákvað í kjölfarið að stofna mína eigin „avíu“,“ segir Björgvin Gunnarsson, sem stofnaði Fésbókarhóp tileinkaðan hinu nýja landssvæði Koolinaviu. Lífið 25.9.2009 05:00 X Factor-stjarna reyndist strippari Amie Buck, hin tuttugu og tveggja ára Newcastle-mær, sem fékk annað tækifæri til að heilla dómarana í breska X Factor, er ekki einkaþjálfari eins og hún sagðist vera heldur starfar hún sem nektardansmær. Lífið 25.9.2009 05:00 2 Many DJ’s kemur Belgíska plötusnúðatvíeykið 2 Many DJ’s kemur til landsins og spilar í „Party at the Top of the World“, sem er lokahnykkur ráðstefnunnar Eve Online Fanfest 2009. Hátíðin fer fram dagana 1-3. október, en Belgarnir stíga á svið á miðnætti laugardagskvöldsins 3. október. 2 Many DJ‘s er víðfrægur dúett og hefur dælt út diskum undanfarin ár. Lífið 25.9.2009 04:00 Vísindavaka í dag Vísindavaka RANNÍS verður haldin í dag í Listasafni Reykjavíkur – Hafnarhúsinu og stendur frá kl. 17-22. Dagurinn er tileinkaður evrópskum vísindamönnum og haldinn hátíðlegur í helstu borgum Evrópu. Markmiðið með Vísindavöku og atburðum henni tengdum er að kynna fólkið á bak við rannsóknirnar og vekja athygli á fjölbreytni og mikilvægi vísindastarfs í landinu. Lífið 25.9.2009 04:00 Árshátíð MR: Leitað að lagi Á heimasíðu skólafélagsins í MR er nú auglýst eftir lagahöfundi sem vill gefa tónsmíðar sínar til árshátíðar skólans. Um er að ræða árshátíðarlagið svokallaða, sem fléttast inn í hátíðahöldin. Lagið er valið með keppni á hverju ári. Lífið 24.9.2009 19:10 Ræðuárið hefst í kvöld: Kvennó með opna sýnikeppni Í kvöld fer fram fyrsta opna framhaldsskólaræðukeppni ársins í Kvennaskólanum, en keppnin er haldin að frumkvæði þjálfara ræðuliðs skólans. Þeir hafa valið átta efnilegustu ræðumennina af námskeiði sem haldið var í skólanum til að keppa þessa sýnikeppni áður en valið verður í endanlegt keppnislið Kvennó fyrir MORFÍS. Lífið 24.9.2009 18:32 600 miðum bætt við á Airwaves Vísir sagði frá því í gær að uppselt væri á Airwaves þó enn séu um þrjár vikur í tónlistarhátíðina. Sölu var hætt í bili en unnið var að því hörðum höndum að bæta við tónleikastað og auka miðum. Nú hefur Listasafni Reykjavíkur verið bætt við sem tónleikastað og voru 600 miðar settir í sölu í morgun. Að sögn Þorsteins Stephensen eins af skipuleggjendum hátíðarinnar eru hátt í 300 miðar af þessum 600 þegar farnir út. Lífið 24.9.2009 15:08 Gafst upp í Kringlunni - myndir Góð stemmning og samstaða ríkir meðal fanganna að sögn fangavarða Stöðvar 2 en óvíst er hversu lengi það endist. 9 keppendur standa eftir og virðast staðráðnir í að halda út allan tímann í Fangavaktarkeppninni sem fram fer í Kringlunni. Góð stemmning og samstaða ríkir meðal fanganna að sögn fangavarða Stöðvar 2 en óvíst er hversu lengi það endist. 9 keppendur standa eftir og virðast staðráðnir í að halda út allan tímann í Fangavaktarkeppninni sem fram fer í Kringlunni. Lífið 24.9.2009 12:00 « ‹ ›
TEKIST Á VIÐ INNRI ÓTTANN Mikil gróska er í kringum Leikhúsbatteríið. Nýtt verk verður frumsýnt þar á morgun. Lífið 26.9.2009 04:00
Sýning á myndum Kertész Í dag verður opnuð sýning á Ljósmyndasafni Reykjavíkur á verkum eins mesta ljósmyndara allra tíma, André Kertész, og nefnist hún Frakkland - landið mitt (Ma France). Sýningin kemur frá hinu virta safni Jeu de Paume í París. André Kertész var Ungverji. Lífið 26.9.2009 04:00
Mun ekki bæta á sig Renée Zellweger hefur tekið að sér að leika í þriðju kvikmyndinni um hina seinheppnu Bridget Jones. Í þetta sinn mun leikkonan þó ekki bæta á sig fyrir hlutverkið heldur mun hún klæðast sérstökum búningi. Lífið 26.9.2009 03:30
Fyrsta platan í 20 ár Breska eitíshljómsveitin Spandau Ballet ætlar í nóvember að gefa út sína fyrstu plötu í tuttugu ár. Platan nefnist Once More og er titillag hennar á leið í útvarpsspilun. Lífið 26.9.2009 03:15
Út í kött Sýningar Lýðveldisleikhússins á barnaleikritinu Út í kött! hefjast að nýju um helgina í Gerðubergi. Út í kött! er nýr dans- og söngleikur fyrir börn á öllum aldri sem var frumsýndur síðastliðið vor. Verkið er ævintýraleikur og fjallar um tvo krakka og ferðalag þeirra um tölvu og ævintýraheima. Skólum, leikskólum og foreldrafélögum gefst kostur á að kaupa sýningar á sérstökum afsláttarkjörum og geta þeir sent fulltrúa sína á sýningarnar um helgina í Gerðubergi til að kynna sér verkið. Sýningarnar verða í dag og á morgun og hefjast kl. 14. Lífið 26.9.2009 03:00
Ólafur fær góða dóma Ólafur Arnalds fær átta í einkunn af tíu mögulegum hjá breska tímaritinu Clash Music fyrir plötu sína Found Songs. Á plötunni er safn laga sem Ólafur samdi í vor á óvenjulegan hátt. Hann samdi þau til á píanó, tók upp og gaf út eitt lag á Netinu ókeypis á hverjum degi í heila viku. Lífið 26.9.2009 02:30
Ganga 450 kílómetra til Reykjavíkur til að kaupa ís „Þetta var nú bara hugmynd sem við vorum að gantast með í sumar, að ganga frá Ísafirði til Reykjavíkur til að kaupa ís. Svo létum við slag standa!“ Þetta segir Jón Björnsson, sem ásamt Hjálmari Forna Steingrímssyni lagði af stað fótgangandi til Reykjavíkur á fimmtudaginn í síðustu viku. Lífið 26.9.2009 02:15
Þungavigtarfólk í dómnefnd „Ég held að hún hafi sjaldan verið jafnflott dómnefndin á Nordisk Panorama,“ segir Guðrún Edda Þórhannesdóttir, framkvæmdastjóri hátíðarinnar sem stendur yfir fram í næstu viku. „Ísland virðist trekkja að stærri nöfn en hin Norðurlöndin.“ Lífið 26.9.2009 02:00
Rope Yoga-setrið opnar útibú í Arizona „Við erum að fara bjóða upp á þessa Glómotion-þjálfun sem ég notaði meðal annars með Kim Basinger og Brandon Routh," segir Guðni Gunnarsson, Rope Yoga-gúrú okkar Íslendinga. Guðni vakti mikla athygli á sínum tíma þegar fjölmiðlar greindu frá því að áðurnefndir leikarar væru meðal skjólstæðinga hans í Hollywood þar sem hann bjó í sextán ár. Lífið 26.9.2009 01:30
Guðjón í ASÍ Í dag opnar Guðjón Ketilsson myndlistarmaður sýningu í Listasafni ASÍ á Skólavörðuholti í Ásmundarsal. Á sýningunni sýnir Guðjón nýja skúlptúra og teikningar, þar sem hann tekur fyrir byggingarrými og húsgögn, hlutverk þeirra og hliðstæður við mannslíkamann. Lífið 26.9.2009 01:15
Örsmáar lífverur á kaffihúsi Bogi Jónsson þrjóskast við að halda eign sinni á Hliði á Álftanesi. Þar var hann búinn að koma upp veitingahúsi og nuddstofu á myntkörfulánum rétt áður en allt hrundi. „Jú jú, það er allt í hálfgerðri stórsteik ennþá og það þarf kraftaverk til að maður verði ekki gjaldþrota. En maður þrjóskast við,“ segir Bogi. Lífið 26.9.2009 01:00
Þríhjólaþjófur sigraði fangavaktarleikinn Sigurvergari fangavaktarleiksins heitir Stefán Pálsson en hann ásamt nokkrum öðrum, létu loka sig inn í fangaklefa í Kringlunni. Þar hafa þau mátt dúsa síðan á miðvikudaginn. Lífið 25.9.2009 19:00
Ég borða víst - myndir Victoria Beckham, 35 ára, var harðlega gagnrýnd fyrir að vera áberandi horuð á tískuvikunni í London. Hún opnaði sig við breska fjölmiðla: „Það er óábyrgt að vera með líkamsvöxtinn minn á heilanum. Ég borða heilsusamlega, lifi heilbrigðu lífi og er full af orku." Í gær flaug hún frá London til fjölskyldunnar í Los Angeles. Lífið 25.9.2009 12:30
Fallega fólkið fílar Eyfa - myndir Í gærkvöldi tók Eyjólfur Kristjánsson, oftast nefndur Eyfi, nokkur vel valin lög fyrir fallega fólkið sem skemmti sér stórvel á Pósthúsinu vínbar Pósthússtræti í gærkvöldi eins og myndirnar sýna greinilega. Eyfi skapaði gríðarlega góða stemningu og mun halda áframað skemmta gestu Pósthússins öll fimmtudagskvöld í vetur. Lífið 25.9.2009 11:25
Treysti því að fólk trúi að ég sé fagmaður Sölvi Tryggvason þáttastjórnandi á Skjá einum verður með Davíð Oddsson nýráðinn ritstjóra Morgunblaðsins í viðtali í kvöld. Um aukaþátt er að ræða en Sölvi hefur reynt að fá Davíð í viðtal í margar vikur. Hann segist nokkuð vel undirbúinn en reikna má með því að fjöldi fólks fylgist með viðtalinu. Lífið 25.9.2009 11:03
Fjórða barn Jude Law er fætt Bandaríska fyrirsætan Samantha Burke hefur alið fjórða barn leikarans Jude Law í New York. „Samantha er afar hamingjusöm með fæðingu gullfallegrar og heilbrigðrar dóttur sem heitir Sophia,“ sagði talsmaður fyrirsætunnar. „Bæði barnið og móðirin eru við hestaheilsu.“ Lífið 25.9.2009 09:00
Spaugstofan leitar Jóhönnu á Umferðarmiðstöðinni Spaugstofan fer á fullt á laugardaginn þegar 20. þáttaröðin hefst. Örn Árnason lofar að þeir muni halda uppteknum hætti í allan vetur við að snúa tilverunni á haus. Lífið 25.9.2009 08:30
Kafloðnir kokkar þurfa að bíða enn um sinn „Maður er bara farinn að æfa jólavísurnar og hvernig maður segir hó, hó, hó. Maður hlýtur að koma sterklega til greina sem jólasveinninn í ár,“ segir Úlfar Eysteinsson, matreiðslumeistari á Þremur Frökkum. Lífið 25.9.2009 08:00
Mikið hlegið á Litla-Hrauni „Við ákváðum að gera þetta enda áttum við í nánu samstarfi við bæði fanga og allt starfsfólk Litla-Hrauns. Við réðumst náttúrlega þarna inn á heimili þeirra í tvær vikur en þeir sýndu okkur alveg ótrúlega hjálpsemi og reyndust mikil og góð hjálp,“ segir Ragnar Bragason leikstjóri en það var heldur betur kátt á hjalla á Litla-Hrauni á miðvikudaginn þegar fulltrúar Fangavaktarinnar Lífið 25.9.2009 07:00
Dennis Quaid rifjar upp geimverutökur á Íslandi Stórleikarinn Dennis Quaid er ekki búinn að gleyma Íslandsheimsókn sinni fyrir 25 árum. Hann langar til að sjá tökurnar úr Enemy Mine sem aldrei voru notaðar. Lífið 25.9.2009 06:00
Nordisk Panorama sett Tuttugasta hátíð norrænna heimildar- og stuttmynda er hafin í Reykjavík, Nordisk Panorama, eins og hún er kölluð, en setning hátíðarinnar rennur í kvöld saman við lokahóf RIFF, Lífið 25.9.2009 06:00
Friðriki hrósað í Variety Rétt eftir miðjan mánuðinn birti Variety dóm um heimildarmynd Friðriks Þórs Friðrikssonar, Sólskinsdrenginn, eftir John Anderson. Þar er farið lofsamlegum orðum um mynd Friðriks. Lífið 25.9.2009 05:00
Skandinavar fá ekki að vera með „Það eru nokkur ár síðan ég fékk þessa hugmynd fyrst. Ég var að ræða við finnskan félaga minn um hversu svekktur ég væri yfir því að Ísland væri ekki hluti af Skandinavíu og ákvað í kjölfarið að stofna mína eigin „avíu“,“ segir Björgvin Gunnarsson, sem stofnaði Fésbókarhóp tileinkaðan hinu nýja landssvæði Koolinaviu. Lífið 25.9.2009 05:00
X Factor-stjarna reyndist strippari Amie Buck, hin tuttugu og tveggja ára Newcastle-mær, sem fékk annað tækifæri til að heilla dómarana í breska X Factor, er ekki einkaþjálfari eins og hún sagðist vera heldur starfar hún sem nektardansmær. Lífið 25.9.2009 05:00
2 Many DJ’s kemur Belgíska plötusnúðatvíeykið 2 Many DJ’s kemur til landsins og spilar í „Party at the Top of the World“, sem er lokahnykkur ráðstefnunnar Eve Online Fanfest 2009. Hátíðin fer fram dagana 1-3. október, en Belgarnir stíga á svið á miðnætti laugardagskvöldsins 3. október. 2 Many DJ‘s er víðfrægur dúett og hefur dælt út diskum undanfarin ár. Lífið 25.9.2009 04:00
Vísindavaka í dag Vísindavaka RANNÍS verður haldin í dag í Listasafni Reykjavíkur – Hafnarhúsinu og stendur frá kl. 17-22. Dagurinn er tileinkaður evrópskum vísindamönnum og haldinn hátíðlegur í helstu borgum Evrópu. Markmiðið með Vísindavöku og atburðum henni tengdum er að kynna fólkið á bak við rannsóknirnar og vekja athygli á fjölbreytni og mikilvægi vísindastarfs í landinu. Lífið 25.9.2009 04:00
Árshátíð MR: Leitað að lagi Á heimasíðu skólafélagsins í MR er nú auglýst eftir lagahöfundi sem vill gefa tónsmíðar sínar til árshátíðar skólans. Um er að ræða árshátíðarlagið svokallaða, sem fléttast inn í hátíðahöldin. Lagið er valið með keppni á hverju ári. Lífið 24.9.2009 19:10
Ræðuárið hefst í kvöld: Kvennó með opna sýnikeppni Í kvöld fer fram fyrsta opna framhaldsskólaræðukeppni ársins í Kvennaskólanum, en keppnin er haldin að frumkvæði þjálfara ræðuliðs skólans. Þeir hafa valið átta efnilegustu ræðumennina af námskeiði sem haldið var í skólanum til að keppa þessa sýnikeppni áður en valið verður í endanlegt keppnislið Kvennó fyrir MORFÍS. Lífið 24.9.2009 18:32
600 miðum bætt við á Airwaves Vísir sagði frá því í gær að uppselt væri á Airwaves þó enn séu um þrjár vikur í tónlistarhátíðina. Sölu var hætt í bili en unnið var að því hörðum höndum að bæta við tónleikastað og auka miðum. Nú hefur Listasafni Reykjavíkur verið bætt við sem tónleikastað og voru 600 miðar settir í sölu í morgun. Að sögn Þorsteins Stephensen eins af skipuleggjendum hátíðarinnar eru hátt í 300 miðar af þessum 600 þegar farnir út. Lífið 24.9.2009 15:08
Gafst upp í Kringlunni - myndir Góð stemmning og samstaða ríkir meðal fanganna að sögn fangavarða Stöðvar 2 en óvíst er hversu lengi það endist. 9 keppendur standa eftir og virðast staðráðnir í að halda út allan tímann í Fangavaktarkeppninni sem fram fer í Kringlunni. Góð stemmning og samstaða ríkir meðal fanganna að sögn fangavarða Stöðvar 2 en óvíst er hversu lengi það endist. 9 keppendur standa eftir og virðast staðráðnir í að halda út allan tímann í Fangavaktarkeppninni sem fram fer í Kringlunni. Lífið 24.9.2009 12:00
Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Menning